Skipulag og yfirstjórn embættisins
Fjórar meginstoðir eru hjá embætti ríkislögreglustjóra: fjármál & rekstur, rannsóknir & þróun, löggæsla & öryggi og lögfræðileg málefni.

Undir fjármál & rekstur  fellur tölvu- & upplýsingatækni, bílamiðstöð, skjalastýring og mannauður.

Undir löggæslu- og öryggi embættisins falla almannavarnadeild, alþjóðadeild, fjarskiptamiðstöð, greiningardeild og sérsveit.

Skipurit_RLS