
Umferð og eftirlit með umferð skipa stórt hlutverk í starfi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er því sérstök umferðadeild til viðbótar við lögreglustöðvarnar. Umferðardeild hefur það aðalhlutverk að fylgjast með allri umferð á höfuðborgarsvæðinu. Þá stýrir deildin stýrir umferð og lokunum í tengslum við hátíðir, skrúðgöngur, fylgdir með risaförmum og opinberar heimsóknir á höfuðborgarsvæðinu. Þá kemur deildin að vettvangi umferðaslysa og að öðrum verkefnum þar sem lögreglubifhjól eru notuð.
Aðstaða umferðadeildar er á Hverfisgötu 113-115, 105 Reykjavík. Helstu stjórnendur eru Guðbrandur Sigurðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri.
Hægt er að hafa samband við umferðadeild í gegnum síma 444 1000 eða með því að senda tölvupóst í gegn um abending@lrh.is – Tekið skal fram að ef erindið er að óska eftir lokunum vegna framkvæmda þá er það á sviði viðkomandi borgar eða sveitarfélags.
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Ökumaðurinn sem lýst var eftir í dag hefur gefið sig fram. ... Sjá meiraSjá minna
Það er enn til heiðarlegt fólk sem betur fer ❤️
Vel gert👌
Flottur
Þorði hann því en gott að hann gaf sig fram
Það kom einu sinni fyrir mig að barn hjólaði á bílinn minn þegar ég var að keyra úr innkeyrslu. Engin meiðsl. Ég lét barnið hafa nafnspjald frá mér með nafni, netfangi og símanúmeri. Móðir barnsins hafði samband til að láta mig vita að engin meiðsl hafi verið. Hún þakkaði mér fyrir að gefa barninu nafnspjaldið. Þetta var 2009, þegar ég var enn að vinna.
Peningar í óskilum
Heiðarlegur borgari fann peninga í verslun í Mosfellsbæ í síðustu viku og kom þeim í hendur lögreglu. Um er að ræða upphæð sem skiptir flesta máli. Vonandi er hægt að koma peningunum aftur í réttar hendur, en eigandinn verður beðinn um staðfestingu á eignarhaldi, líkt og tíðkast í svona málum. Hægt er að senda fyrirspurn á netfangið oskilamunir@lrh.is
... Sjá meiraSjá minna
Gott að vita til þess að það er til heiðarlegt fólk 🥰
Ef engin kemur að sækja seðlana þá hlýtur sá sem fann þá eiga þá
Örugglega Rúnar Kjartansson Eini vinur minn sem á svona mikið af seðlum
Gleymi því ekki hér fyrir nokkrum árum þegar við vorum á ferð í Costco, og fermingarbarnið hélt svo “fast” um fermingarpeninginn sinn að hann tapaði honum. Aldrei àtti ég von á að hann kæmi í leitirnar, en hann átti sér greinilega verndarengil sem kom peningabúntinu í tapað/fundið.
Örugglega kennari
Vel gert 💪🤗🤘
Vonandi finnst eigandinn
Fyrsti maður á staðinn verður örugglega rauð skeggjaður álfur með aðsetur næst Hörpu.
Maggi Garðarss Þetta fannst,nú erbara að ná í þetta 🙂 Eini sem ég þekki sem á pening svo þetta hlýtur að vera frá þér
Ástþór Sindri Eiríksson æ æ týndir þú aurunum þínum ! ! Þú veist að þú átt ekki að kaupa nammi fyrir þá
Þetta var eg matt henda þessu inná mig takk
Hörður Aðils Vilhelmsson ríkasti vinur minn gleymdi þessu pottþétt 🤣😂🤣
Flestir sem ganga með mikið magn seðla á sér eru kannski ekki alveg réttum megin við lögin. Ekki allir auðvitað en margir
Tómas Agnarsson
Eggert Örn Kristjánsson
Ef engin kemur að sækja seðlana þá hlýtur sá sem fann þá eiga þá
Bjarni Benediktsson færi nú ekki að væla yfir svona klinki
Voru peningarnir í sjóðsvélinni? Á ekki verslunin peningana? 😂 ég rata út...
Vegna útskipta á vegriði á Bústaðavegsbrú yfir Kringlumýrarbraut verða tímabundnar þrengingar á hægri akrein til austurs á brúnni. Vinnan verður unnin utan álagstíma og eru áætluð verklok miðvikudaginn 5. apríl nk. ... Sjá meiraSjá minna
Gott að vita. Takk
Eigið góða viku pópó og takk fyrir upplýsingarnar.