Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – súrálsskip á Reyðarfirði, COVID-19
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Landsrétti úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. apríl, en maðurinn er grunaður um frelsissviptingu, ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, hótanir …
Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar
Veðurstofa ritaði stuttan pistil um ástand mála í Neskaupstað og afléttingu rýminga. Áhugavert, sjá hér: ... Sjá meiraSjá minna
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum í Neskaupstað frá klukkan 12:00 í dag. Öllum rýmingum í Neskaupstað hefur því verið aflétt. Íbúum á rýmingarsvæðum er óhætt að snúa heim og starfsemi hjá fyrirtækjum á rýmdum svæðum má hefjast að nýju.
Verið er skoða stöðuna á Seyðisfirði. Gera má ráð fyrir að rýmingum þar verði aflétt síðar í dag.
... Sjá meiraSjá minna
Á lögregluvefnum hafa verið birtar niðurstöður könnunar af reynslu landsmanna af afbrotum og viðhorfi til lögreglu. Um er að ræða netkönnun, sem fór fram sl. sumar. Niðurstöðum er skipt í tvær skýrslur. Annars vegar skýrslu fyrir allt landið, þar sem svör eru greind eftir lögregluumdæmum og hins vegar skýrslu fyrir höfuðborgarsvæðið, þar sem svör eru greind eftir hverfum innan höfuðborgarsvæðisins. ... Sjá meiraSjá minna
Könnun á reynslu landsmanna af afbrotum og viðhorfi til lögreglu
Könnun á reynslu landsmanna af afbrotum, öryggi íbúa og viðhorfi til lögreglu var lögð fyrir landsmenn 18 ára og eldri í júní 2024. Könnuninni var skipt í þrjá þætti með spurningum...Takk fyrir ykkar störf kæru lögreglumenn og konur
Takk fyrir að passa okkur . 🧡
Þetta er bara ekki nóg að gera einhverja svona máttlausa könnun þar sem við sjáum um 10% landsmanna lenda í að það er brotið á þeim. Það sem vantar, er að þið gerið ekkert í því. Rannsóknir felast í því að hringja í afbrotamenn og þeir náttúrulega ljúga og þar með er rannsóknin felld niður. Ég hef lent í þessu nokkur skipti á mörgum árum og það kemur mér alltaf á óvart hvað þið eruð máttlaus í þessu og áhugalaus. Það er eiginlega betra að vera ekkert að tilkynna þetta vegna þess niðurstaðan er bara svekkelsi. Á sama tíma eruð þið að dunda eitthvað á internetinu og láta fólk vita af svindlsíðum sem er bara ekki ykkar fag. Þið eruð algjörir byrjendur í þessu í besta falli. Þetta er svo aulalegt að það er ekki hægt að brosa yfir því lengur.