Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – súrálsskip á Reyðarfirði, COVID-19
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Landsrétti úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. apríl, en maðurinn er grunaður um frelsissviptingu, ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, hótanir …
Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar
Unnið er að því að opna fyrir umferð um Norðfjarðarveg undir eftirliti. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega um veginn engu að síður. Þeim er þökkuð þolinmæðin. ... Sjá meiraSjá minna
Eldur kviknaði í ökutæki á vegum Vegagerðar sem notað var við málningarvinnu á Norðfjarðarvegi rétt fyrir klukkan 16:00 í dag. Í ökutækinu er talsvert magn olíu sem nú er verið að tæma. Óvíst er hvenær því starfi lýkur en gert ráð fyrir lokun standi að minnsta kosti í klukkustund til viðbótar. Norðfjarðargöng verða því lokuð áfram.
Umferð verður hleypt á veginn undir eftirliti um leið og það þykir óhætt.
... Sjá meiraSjá minna
Vegna elds í bifreið á Norðfjarðarvegi við Norðfjarðará eru göngin milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar nú lokuð. Unnið er að slökkvistarfi. Vonir standa til að göngin opni að nýju innan klukkustundar. Ökumenn eru beðnir um að sýna þolinmæði. ... Sjá meiraSjá minna