Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – súrálsskip á Reyðarfirði, COVID-19
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Landsrétti úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. apríl, en maðurinn er grunaður um frelsissviptingu, ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, hótanir …
Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar
Áttu eftir að fara með þína bifreið í bifreiðaskoðun?
Í mars mun lögreglan í Vestmannaeyjum vera með sérstakt eftirlit með skoðun bifreiða. Því er um að gera að panta tíma í skoðun sé það ekki búið.
Frumherji verður næst í Vestmannaeyjum 24.-27. febrúar.
... Sjá meiraSjá minna
Einn gisti fangageymslur á Ísafirði um helgina vegna ölvunar og óspekta. Hann var frjáls ferða sinna næsta dag að lokinni yfirheyrslu.
Þá voru tvær líkamsárásir tilkynntar í umdæminu í vikunni og eru þær til rannsóknar.
Í síðustu viku var tilkynnt um glæfralegt aksturslag í Bolungarvík sem virðist hafa verið viðhaft til að hræða ungmenni sem þar voru á ferð. Málið er til rannsóknar.
Sl. laugardag barst tilkynning um slasaðan einstakling sem verið hafði á skíðum í Tungudal. Um var að ræða barn sem fallið hafði og að öllum líkindum handleggsbrotnað. Barnið var flutt á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða með sjúkrabifreið.
Fyrr í vikunni fékk lögregla einnig tilkynningu vegna barns sem hafði fengið borvél á fót sinn og hlaut áverka af. Viðkomandi var einnig fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Áverkarnir voru þó ekki taldir alvarlegir.
Töluvert umferðareftirlit hefur verið viðhaft á norðanverðum Vestfjörðum síðastliðna viku. Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir að gefa ekki stefnuljós. Athygli vakti að einungis var um að ræða unga ökumenn og augljóst að tilefni er til bætinga á þessu sviði. Þá var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Ísafirði.
Síðdegis á föstudag var tilkynnt um eld við grunnskólann á Ísafirði. Kveikt hafði verið í sorpi við skólann svo að reykur fór inn í byggingu hans. Þá hafði verið reynt að kveikja í sorpgámi rétt við skólann en það ekki gengið. Engir nemendur voru í skólanum þegar þetta átti sér stað en athæfið er engu að síður vægast sagt ámælisvert. Þeir sem mögulega hafa yfir einhverjum upplýsingum að búa vegna málsins eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu í gegnum 112 eða með því að senda tölvupóst á vestfirdir@logreglan.is
... Sjá meiraSjá minna
Kominn timi a að setja upp eftirlitsmyndavélar um bæinn kannski
Þurfum að muna þetta þegar þörf er á sjúkrabíl. ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.Ég hef aldrei heyrt þetta með gæludýr. Skiptir máli hvort þetta er hundur eða hamstur? 😂
Bestu kveðjur til ykkar í lögreglunni og hjá slökkviliðiðinu
Já,mikilvægt að hafa á hreinu!