Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – súrálsskip á Reyðarfirði, COVID-19
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Landsrétti úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. apríl, en maðurinn er grunaður um frelsissviptingu, ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, hótanir …
Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar
Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á fjársvikum sem viðskiptavinir Landsbankans urðu fyrir í síðasta mánuði miðar vel, en talið er að hópur brotamanna hafi verið þar að verki. Framkvæmdar hafa verið bæði handtökur og húsleitir í þágu rannsóknarinnar, en lögregla ætlar að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. Sakborningar virðast hafa komið til landsins í þeim eina tilgangi að svíkja fé út úr fólki og virðast hafa sérhæfingu í netfjársvikum og peningaþvætti. Einn sat í gæsluvarðhaldi í tæplega hálfan mánuði vegna rannsóknarhagsmuna en viðkomandi er nú laus úr haldi lögreglu.
Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að settar voru upp svokallaðar skuggasíður í nafni Landsbankans, sem grunlausir viðskiptavinir fóru inn á í gegnum leitrvélar (Google, Firefox, Safari), og á meðan viðskiptavinirnir töldu sig vera að tengjast heimabanka sínum voru fjármunirnir millifærðir af reikningi þeirra í rauntíma. Það var eingöngu ef fólk notaði leitarvélar sem þetta gerðist, þeir sem skráðu sig beint á rétta slóð urðu ekki fyrir þessari árás. Í ljósi þessa er mjög mikilvægt að fólk hafi ávallt hugfast að tengjast heimabönkum beint en ekki í gegnum leitarvélar og skoði slóðina sem viðkomandi fer á. Ef eitthvað virkar einkennilega að skoða allt gaumgæfilega. Einnig að kynna sér netöryggismál og varnir gegn netsvikum, en þau hafa færst mjög í vöxt undanfarin ár.
Lögreglan er í nánu samstarfi við banka og CERT-IS til að fyrirbyggja að þetta form netsvindls endurtaki sig.
... Sjá meiraSjá minna
ég er búinn að fá núna tvisvar sms að Landsbankinn vanti auðkenni, ég er ekki í landsbankanum svo ég hunsaði þetta, svo fór ég í sms þá er okunnur sendandi, 3 ágúst og aftur í dag,
Well done with the police 👏👍👍👍
Ég nota einungis Arion appið í símanum til að fara inn í bankann. (Aðrir bankar eru væntanlega líka með öpp)
Hvað er átt við "tengjast beint" ? Vefsíða Landsbankans á að vera örugg en á hana fer fólk með aðstoð vafra - einhvers vafra.
Vel gert Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 😁
Vonandi er séð til þess að þessir skrattakollar komist ekki úr landi fyrr en þeir hafi tekið út refsingu.
þakka kærlega fyrir að fa vita þetta
Nýlega var gengið frá skipun Rebekku Rúnar Sævarsdóttur í stöðu varðstjóra með aðalstarfsstöð á Dalvík. Varðsvæði hennar er austanverður Tröllaskagi, Siglufjörður, Ólafsfjörður og Dalvík. Rebekka þekkir sig vel á svæðinu enda fædd og uppalin á Dalvík. Hún er fyrsta konan sem er fastráðin í starf lögregluþjóns á þessu svæði og þar með auðvitað fyrsta konan sem er fastráðin varðstjóri á svæðinu. Við óskum Rebekku til hamingju með starfið og farsældar í því um leið og við óskum samfélaginu á Tröllaskaga til hamingju með góða lögreglukonu.
Á myndinni tekur Rebekka við starfslýsingu úr hendi Jóhannesar Sigfússonar aðstoðaryfirlögregluþjóns.
... Sjá meiraSjá minna
Til hamingju! 👏😎
Geggjuð 👏👏👏
Innilega til hamingju Rebekka Rún 🇮🇸 gangi þér sem allra best ⭐️
Til hamingju elsku Rebekka ❤️👊 þú ert svo mögnuð!
Til hamingju Rebekka!
Til hamingju👍👏
Til hamingju Rebekka Rún 🌺
Mér líður strax eins og við séum í öruggum höndum ❤️
Æðislegt og til hamingju elsku Rebekka. Þú ert æðisleg. Áfram þú ❤️
Frábært 🤗 Þetta eru góðar fréttir 🤗 Til hamingju Rebekka Rún 🌺
Til hamingju
Hamingjuóskir 👌
Innilegar hamingjuóskir 🌹🎉
Innilega til hamingju og gangi þér VEL🥰
Geggjuð!
Hamingjuóskir. 🌺
Til hamingju 🥰 flott kona 👉
Hamingjuóskir 👏👏
Til hamingju
Frábært, innilega til hamingju 🥰🥰
Geggjað til hamingju
Geggjuð 🥰 til hamingju 😘
frábært til hamingju
Innilegar hamingjuóskir 👏👏
Hamingjuóskir
Alvarlegt umferðarslys varð í miðbæ Akureyrar í gær þriðjudag þar sem ekið var á gangandi vegfaranda. Vegfarandinn var karlmaður á áttræðisaldri og lést hann af áverkum sínum á Sjúkrahúsi Akureyrar síðdegis í dag. Vegfarandinn var að ganga yfir götu þegar ekið var á hann. Málið er í rannsókn hjá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra. ... Sjá meiraSjá minna
biðjum fyrir bílstjóranum og fjölskyldu hins látna 🙏❤
May his soul rest in peace.
Samúðarkveðjur 🌹
❤️
❤️❤️❤️
❤️
💖💖
❤❤
❤️
❤❤❤
❤️
❤️❤️
💜🙏💜
🙏♥️🙏
❤
❤🙏❤
❤
❤️
❤️
❤
❤❤❤
♥️
❤️❤️
❤️❤️
❤🌹❤