Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – súrálsskip á Reyðarfirði, COVID-19
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Landsrétti úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. apríl, en maðurinn er grunaður um frelsissviptingu, ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, hótanir …
Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að tveggja bíla árekstri sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs í Reykjavík fimmtudagskvöldið 24. október, en tilkynning um áreksturinn barst kl. 19.42.
Í aðdragandanum var annarri bifreiðinni (hvítum Range Rover) ekið suður Kringlumýrarbraut, en hinni bifreiðinni (hvítum Jeep Compass) ekið norður Kringlumýrarbraut, en ökumaður hennar hugðist beygja til vinstri og aka vestur Laugaveg þegar árekstur varð með þeim.
Þau sem urðu vitni að árekstrinum eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.petur@lrh.is Sérstaklega er óskað eftir vitnum að stöðu umferðarljósanna þegar áreksturinn varð.
Meðfylgjandi er mynd frá vettvangi.
... Sjá meiraSjá minna
Sanita Skodzus
Veðurspáin fyrir Vestfirði í dag, ekkert ferðaveður einkum á heiðum.
Eins og veðurspáin hljómar nú í morgunsárið má búast við sunnan og suðvestan hvassviðri, 20-28 metrum á sek., hvassast norðan til og í hviðum yfir 35 metra á sek.
Veðurstofa Íslands telur að ekkert ferðaveður verði á norðanverðum Vestfjörðum og á Ströndum.
Þessi appelsíngula veðurviðvörun er talin ná hámarki um miðjan daginn í dag og vara fram yfir miðnætti.
Í ljósi þessa hvetur lögreglan til þess að allt lauslegt verði annað hvort fest tryggilega eða sett inn svo ekki verði tjón af. Sömuleiðis haldi fólk kyrru fyrir meðan veðrið gengur yfir.
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...Þetta er svona núna hjá mér, farið varlega ♡
Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á veðurspá fyrir morgundaginn, sjá nánar á neðangreindri vefslóð Veðurstofu Íslands.
Farið með aðgát.
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...Jón Dofri Baldursson Dóróthea M. Jónsdóttir