
Undirsíður
-
Heimilisofbeldi
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála sem tilkynnt eru lögreglu.Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum
Talað er um kynferðislegt ofbeldi ef barn eru fengið til kynferðislegra athafna eða þegar nálgast er barnið með kynferðislegum athugasemdum/athöfnum.