Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Netlögreglumenn LRH

Á lögreglustöð 1, Hverfisgötu 113, starfar Hallur Hallson, rannsóknarlögreglumaður. Hallur er með fésbókarsíðu þar sem hann segir frá starfi sínu og nýtir síðuna til að hafa samband við þá sem vilja vera í samskiptum við lögreglu gegnum samfélagsmiðla.

Hægt er að fylgjast með Halli á slóðinni: https://www.facebook.com/Logreglustod.1

Á lögreglustöð 4, Vínlandsleið 2-4, starfar Arnþrúður Felixdóttir, varðstjóri. Arnþrúður er með fésbókarsíðu þar sem hún segir frá starfi sínu og nýtir síðuna til að hafa samband við þá sem vilja vera í samskiptum við lögreglu gegnum samfélagsmiðla. Arnþrúður mun einnig vera á fésbókarhópum þess hverfis sem hún sinnir, en tilgangurinn er meðal annars að stytta samskiptaleiðir.

Hægt er að fylgjast með Arnþrúði á slóðinni: https://www.facebook.com/add.fel.1

Lögreglumennirnir Birgir Örn Guðjónsson, Unnar Þór Bjarnason og Hreinn Júlíus Ingvarsson, stýra verkefni sem snýr að forvörnum í Hafnarfirði, Kópavogi og Breiðholti í Reykjavík. Þeir eru með Instagram síðu þar sem hægt er að senda þeim skilaboð eða sjá hvað þeir eru að gera í sínum störfum.

Hægt er að fylgjast með þeim Birgi, Unnari og Hreini, hér: https://www.instagram.com/samfelagsloggur/

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Mikilvægasti bankinn!Opið í dag 24.04.2024 til kl.15:00 ... Sjá meiraSjá minna

Mikilvægasti bankinn!

Það að gæta trúnaðar er einn af máttarstólpum okkar starfs, stundum þannig að það er erfitt að mega ekki deila meira af okkar störfum með ykkur öllum hinum. Þessvegna er ánægjulegt að geta deilt með ykkur núna var að koma út afar áhugaverður þáttur sem unninn er af Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, blaðamanni á Heimildinni, um störf Kynferðisbrotadeildarinnar okkar.
Störf deildarinnar eru vandmeðfarin og stundum umdeild, enda snýr starf þeirra að þeim brotum sem standa hjarta okkar næst - og særa það sem tekur oft mestan tíma að gróa. Vegna þessa leggur LRH afar mikla áherslu á að vanda vinnu við rannsóknir slíkra brota.
Við hvetjum alla til að hlýða á þennan þátt og fræðast um störf okkar fólks.
Hlekkur á þáttinn er hér efst í ummælum - hér að neðan. 👇
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvernig gengur rannsóknin á stolnu fósturvísunum?

löggan ætti að hafa meira vald til að sýna almenning nákvæmlega það sem er að gerast í okkar samfélagi. íslenska löggan ætti að horfa til noregs og danmörku hvað það varðar. þar sem það er aldrei fjallað náklvæmlega um hlutina alltaf farið framhjá sannleikanum í flestum tilvikja til að ''ýta'' ekki undir hræðslu í samfélaginu. þar sem tilfinningar skiptir meira máli í dag en sannleikurinn, og eftir allt saman þá vinnur lögreglan fyrir almenning

Friðhelgisbrot og dark web lögbrot þar sem fòlk er sett upp. Er þetta algengt erlendis? Èg er að lenda ì hræðilegu màli þar sem var brotið à ungabarni og efnið lìklegast selt fyrir mikin pening. Èg kann ekki à dark web enn veit að það er hòpur af hàtt settum einstaklingum og fòlki ùr fìkniefnaheiminum sem planaði að komast upp með morð og mannorðsmeiðingar og braut à ungabarni til þess að lètta undir morðinu. Og svona "engin myndi gruna" egò manìskt hugarfar. Hvernig myndi maður snùa sèr? Hef verið friðhelgisbrotin af þessu hàtt setta fòlki ì àratug sirka og vildu þau hylma yfir það með tilraun til manndràps og klìna à mig barnanìð(sem àtti sèr stað à meðan èg var à spìtala) er með vitni af àverkum barnsins þar sem fjölskyldu meðlimurinn var að gæta barnsins à meðan èg fèkk heimsokn og var inniliggjandi à spìtalanum. Við settum ekki saman tvo og tvo um að um kynferðisbrot à svona ungu barni var að ræða. Grunar fastlega að þau noti mìnar ip tölur (er mjög lèleg à tölvur) enn èg er viss um að það sèu alveg fleiri enn mìn tala þarna inna. Èg er að tala við lögfræðing enn væri til ì fleiri augu à þetta màl og innskot þar sem stolt og skömm er mjög hættulegt þegar siðblint fòlk planar ofbeldisverk à börn eða ungt fòlk. Èg fòr niðra lögreglustöð enn svona stòr saga er hættuleg fyrir eina rödd

Okkar fólk.

Ef þið virtuð nú oftar þagnarskyldan, væri það stórsigur. Það er í mínum Huga ekki ykkar helsta einkenni. Þvert á móti. Þess vegna er þessi status ansi ótrúverðugur í fyrsta lagi. 2) Mín reynsla er af lögreglunni sem áhorfandi og þátttakandi er meira neikvætt en jákvætt. Kynferðisbrot skiptu engu máli fyrir ykkur fyrir 20 arum, 17 árum, 7 árum. Hvað breyttist? Sannsögli er heldur ekki ykkar tákn.

Þetta trúnaðar þvæl er náttúlega bara mesti brandarinn 🤡💩

Yfirvöld gáfu þessum leigubílaprófið

❤️

I wish you more success, our police

View more comments

Þessa dagana eru gæsirnar að vappa um, soltnar eftir flugtúr og kannski tímamismunin líka.
Förum varlega og sýnum þessum fiðruðu vinum okkar þolinmæði.
Góða helgi frá okkur sem erum á vaktinni.
... Sjá meiraSjá minna

Þessa dagana eru gæsirnar að vappa um, soltnar eftir flugtúr og kannski tímamismunin líka.
Förum varlega og sýnum þessum fiðruðu vinum okkar þolinmæði. 
Góða helgi frá okkur sem erum á vaktinni.

Comment on Facebook

Svo rölta þær yfir göturnar í rólegheitum því það er svo dýrt að fljúga innanlands!😉

Borgargæsir halda til hér á veturna, sennilega um 2000 stk. Margar verða fyrir bíl. Takk fyrir að minna ökumenn á að aka varlega. Mikilvægt að setja upp fleiri skilti sem minna á fuglana sérstaklega um varptímann .TAKK

Eru þær ekki hættar að fara héðan, sé þær hér allan veturinn

Ég þurfti að stoppa báðar suðurreinarnar (brautirnar í bæinn) á Vesturlandsveginum við Bauhaus í fyrra. 2 gæsir að rölta yfir með 10 - 15 unga. Ég var ekki beint lögguleg í háhæluðum skóm og síðum kjól. Að vísu allt æpandi bleikt, - sem hjálpaði til.

Sæt saga sem ég varð að deila með ykkur. Maðurinn minn var á leiðinni í vinnuna snemma í morgun og þá var gæsahópur á leið yfir Hringbrautina á móts við Njarðargötu í átt að Hljómskálagarðinum. Kannski á leið í sína vinnu, hver veit. En allavegana ein í hópnum var ekkert að flýta sér heldur lagðist bara niður á miðja götuna. Sem betur fer var lítil umferð enda klukkan ekki nema rúmlega sex en maðurinn minn þurfti að bregða sér út úr bílnum og biðja hana, gæsina, góðfúslega að leggja sig annars staðar. Meðfylgjandi er mynd sem ég fann á vefnum en það hefði nú verið gaman ef Siggi hefði smellt einni mynd af þessu.

Sælir eg vildi kannski benda a að gæsir eru allt arið a sævarhofða ut af tjornunum þar . Mer finnst samt skelfilegt að sja hvað verður mikið tjon a þessum stofni eftir helgar. Borgin sendir flokkabil til að hreinsa upp hræið eða hræin fyrir hadegi a manudag. þið mættuð kannski ef þið hafið tima til að hafa umferðar eftirlit um helgar a Sævarhofða, eg held að ungir okumenn seu þarna i ofsa akstri . 🤔

Þannig að gumsið í gærkvöldi á Miklubrautinni til vesturs, nærri Hjálpræðishernum, var ekki gæludýr af neinni sort. Það er viss léttir, en sorglegt að fólk skuli í alvöru aka yfir saklaus dýr.

Pössum upp á þessi fallegu líf❤️

Sweet and safe life in Iceland Geese ! 🫶 Happy and safe weekend to all. 🌺

Takk fyrir ykkar vaktir fyrir okkur borgarbúa. Gott að vita af ykkur

Afhverju er þetta leyft. Þær eru stórhættulegar í umferðini. Skil ekki afhverju þær séu ekki fældar í burtu. Gæsir eiga ekki að vera á hverjum grasblett og umferðareyju innan um umferðina.

Þær eru mikið á sævarhöfða akið varlega😊

Er það ekki hluti af starfsemi lögreglu að koma í veg fyrir að slys gerist. Afhverju skipið þið ekki vegagerðinni tæknilega eða borginni til að girða af þá parta vegakerfisinns þar sem Gæsir ráfa yfir í miklu magni. T.d þar sem Stekkjabakka rampurinn liggur að Reykjanesbraut þar sem bærinn brann núna í vor, þar sem allar Kanínurnar eru í Elliðárdalnum. Það jaðrar oft við stórslysum þarna þegar bílar snarhemla útaf einhverri fjandans Gæs eða Kanínuskratta að þvælast yfir götuna. Og gerir borgin eða vegagerðin eitthvað í þessu, nei, ekki séns, það lið er of heiladautt til að reima skónna á morgnanna. ( Öryggishlutverkið er meginverkefni lögreglunnar en það felur í sér að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglu, að tryggja réttaröryggi borgaranna og vernda eignarrétt, opinbera hagsmuni og hvers konar lögmæta starfsemi ). En það virðist sem lögreglan geri bara það sem þeim er sagt af einhverjum skrifstofuróbótum og ekkert þar fyrir utan, og ef skrifstofuróbótinn er alveg heiladauður þá verður nú ekki mikið úr starfi lögreglunar. Ég er ekki að gera lítið úr starfi hins almenna lögregluþjóns, þið eruð bara að vinna vinnuna ykkar, en þið þurfið samt að taka mjög marga hluti fastari tökum. T,d þetta hættu ástand í umferðinni þegar dýr vaða yfir í stórum hópum, og vanalega alltaf á sömu stöðunum, og það væri lítið mál að laga það ef einhver nennti að nota á sér hausinn, til dæmis girða af og setja holræsi undir götuna til að leiða dýrin þar í gégn. Ekki flókið. Afhverju skal allt vera í skötulíki á þessu skeri, hvar sem maður lítur þá er það alltaf sama sagan,metnaðarleysi og almennt getuleysi. Óhæfir embættismenn sem eru áskrifendur af laununum sínum...

Hér var keyrt yfir fullorðna gæs, á stað þar sem par, hefur undanfarið farið í gönguferðir yfir götuna og gott engin fyrirstaða að sjá fuglana og góður tími til að stoppa og ekki skjótast þær óvænt yfir eins og blessaðir ferfætlingarnir. Viðkomandi stoppaði ekki, en lét “hræið” liggja á götunni eftir “atvikið”.

Að vernda líf, er réttnefni lögreglunnar ❤️

Líka á Bustarvegi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þær eru að koma frá Bretlandi enginn tíma munur 🤣🤣

Það var nú ein sem rölti í miklum rólegheitum yfir Miklubraut í síðustu viku og henni lá sko ekkert á! Þetta setti eiginlega allt á hliðina 😆

Yndislegar

Svo fallegar 🤗🥰❤️

Góða helgi

Yndislegar 🥰

Takk fyrir lögregla höfuðborgarsvæðisins 👍

Þetta eru afkomendur risaeðlanna, og fara hægt yfir eins og þær gerðu. ( Finngálkn/ Brachiosaurus).

Svo kemur fyrir þær rölta inn í garða og fólk er svo að týna lortana og heldur það sé að týna kattaskít þekkir ekki lengur Gæsaskít frá kattaskít.

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram