Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 3 – Dalvegur 18, Kóp.

Frá lögreglustöðinni á Dalvegi 18 í Kópavogi (lögreglustöð 3) er sinnt verkefnum í Kópavogi og Breiðholti. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Þóra Jónasdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn, Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri og Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi. Þóra er jafnframt stöðvarstjóri.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng:  thora.jonasdottir@lrh.is –  gunnarh@lrh.isheimir@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Maðurinn sem lýst var eftir áðan er kominn í leitirnar.

Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.
... Sjá meiraSjá minna

Við vörum við flughálku á höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið. Ökutæki og starfsmenn borgarinnar sem sjá um söltun á götunum eiga í erfiðleikum vegna mikillar hálku. Förum varlega! ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Gott að vera á nagladekkjum núna Gisli Marteinn Baldursson , pirelli ice negld dekk á awd súbarú , áfram áfram og ekkert að renna jííha, gott að vera öruggur á nöglum 😎

jamm nú dugðu afbragðsgóð vetrardekk einfaldlega ekki til þannig er nú það

Já svo á að rifa nagladekkin undan bílum Reykjavikur. Eg lenti nu i atviki fyrir 20 arum sem hræddi nánast lifið ur mer að vera keyra td Grindavikurveginn og snerist ansi marga hringi i einmitt svarti hálku (launhálka) endaði utaf. Se nuna að söltunarbilar borgarinnar eru i vandræðum. 🤦🏻‍♀️

Hætta að eyðileggja göturnar með salti og nota bara sand og nagladekk.

Hér fyrir norðan er líka allt í svellum og ekkert saltað, eins gott að vera á góðum nagladekkjum. þeir sem eru ekki á þeim eru stórhættulegir í umferðini, hef prófað það og þau bara virka ekki á svellbúnkunum.

Eg fór i morgun og fann akkurat ekkert fyrir hálku, eg reyndar er a naggladekkjum. Hvernig eru bílar lögregglunnar skóaðir? Geta þeir sinnt utköllum?

Göngustígarnir eru líka skelfilegir sá sem ég labba liggur á milli Austurbergs og Hábergs og endar í brekku sem er lokuð neðst fyrir bílum. Þar er flughált því saltbillinn kemst ekki alveg að þyrfti að fara úr bilnum og strá þannig salti eða sandi. Þetta er svona alla vetur, mætti vera handrið þarna það væri frábært

Sendið í nú borgarstjórann á stað á nagla lausum dekkjum

Svakaleg hálka við Laugardalshöllina🤦🏼‍♀️

en eg hef hvergi séð fljúgandi hálku 🤔 lítur mest fyrir að vera bara skýjað 🙃

Já passar sá hana fljúga hér yfir í morgun🤪😆😆

Á hvernig dekkjum eru ökutæki borgarinnar,?

View more comments

Og meira um veðrið:

Á Reykjanesbraut verður sérlega hvasst þvert á veg með miklu vatnsveðri, verst á milli kl. 12-16. Skafrenningur á Hellisheiði og blind hríð um tíma um miðjan daginn. Á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eru ekki horfur á að lægi að gagni fyrr en eftir kl. 18 í kvöld.

Förum varlega.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

This is really a very bad weather today,,, Just take care everyone after work,,,

Mættuð nú alveg vera duglegari að uppfæra þessa færslu.

Sverrir Þór Kristjánsson keyra hraðar À Brautinni Til Að kljùfa vindinn 😇🤠🙏

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram