Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Löggæslusvið

Hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru starfræktar fjórar lögreglustöðvar sem dreifast yfir allt starfsvæðið. Markmiðið með stöðvunum er að færa lögreglu eins nálægt sínu nær umhverfi og kostur er. Með því að hafa lögreglumenn í vinnu á starfsstöð sem á sitt vaktsvæði skapast góð þekking á umhverfi og aðstæðum.

Á hverri lögreglustöð er útkallsvakt  og rannsóknardeild.

Útkallsvakt er sólarhringsvakt allt árið og það köllum við almennt svið. Þetta eru þeir lögreglumenn sem eru í einkennisbúning og eru á merktum lögreglubifreiðum. Þeir sinna eftirliti í sínu hverfi og eru fyrstir í öll útköll. Þegar óskað eftir aðstoð lögreglu í gegn um neyðarnúmer 112 þá eru það langoftast þessir lögreglumenn sem eru sendir í útkallið.

logreglusvid

Rannsóknarsvið er einnig á hverri stöð. Þar eru rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka brot á starfsvæðinu. Þeir hafa góða yfirsýn yfir sitt svæði og flest mál eru kláruð hjá þessum sviðum. Þau geta verið margvísleg, innbrot, hnupl mál, búðarþjófnaðir, líkamsárásir og heimilisofbeldi eru meðal þessara verkefna.

Náið samstarf er á milli lögreglustöðvanna og annara opinberra aðila á hverju starfsvæði. Persónuleg tengsl eru á milli lögreglumanna og annara sem eru að vinna á svipuðu starfssviði, eins og félagsþjónustu og barnaverndar.

Hægt er að ná sambandi við allar lögreglustöðvarnar í gegnum síma 444 1000 eða með því að senda tölvupóst í gegn um abending@lrh.is

Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu skal undantekningarlaust hringja í 112.

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Ökumaðurinn sem lýst var eftir í dag hefur gefið sig fram. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Vel gert👌

Það er enn til heiðarlegt fólk sem betur fer ❤️

Flottur

Þorði hann því en gott að hann gaf sig fram

Það kom einu sinni fyrir mig að barn hjólaði á bílinn minn þegar ég var að keyra úr innkeyrslu. Engin meiðsl. Ég lét barnið hafa nafnspjald frá mér með nafni, netfangi og símanúmeri. Móðir barnsins hafði samband til að láta mig vita að engin meiðsl hafi verið. Hún þakkaði mér fyrir að gefa barninu nafnspjaldið. Þetta var 2009, þegar ég var enn að vinna.

View more comments

Peningar í óskilum

Heiðarlegur borgari fann peninga í verslun í Mosfellsbæ í síðustu viku og kom þeim í hendur lögreglu. Um er að ræða upphæð sem skiptir flesta máli. Vonandi er hægt að koma peningunum aftur í réttar hendur, en eigandinn verður beðinn um staðfestingu á eignarhaldi, líkt og tíðkast í svona málum. Hægt er að senda fyrirspurn á netfangið oskilamunir@lrh.is
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Gott að vita til þess að það er til heiðarlegt fólk 🥰

Gleymi því ekki hér fyrir nokkrum árum þegar við vorum á ferð í Costco, og fermingarbarnið hélt svo “fast” um fermingarpeninginn sinn að hann tapaði honum. Aldrei àtti ég von á að hann kæmi í leitirnar, en hann átti sér greinilega verndarengil sem kom peningabúntinu í tapað/fundið.

Ef engin kemur að sækja seðlana þá hlýtur sá sem fann þá eiga þá

Örugglega Rúnar Kjartansson Eini vinur minn sem á svona mikið af seðlum

Þetta var eg matt henda þessu inná mig takk

Hörður Aðils Vilhelmsson ríkasti vinur minn gleymdi þessu pottþétt 🤣😂🤣

Örugglega kennari

Vel gert 💪🤗🤘

Vonandi finnst eigandinn

Fyrsti maður á staðinn verður örugglega rauð skeggjaður álfur með aðsetur næst Hörpu.

Maggi Garðarss Þetta fannst,nú erbara að ná í þetta 🙂 Eini sem ég þekki sem á pening svo þetta hlýtur að vera frá þér

Ástþór Sindri Eiríksson æ æ týndir þú aurunum þínum ! ! Þú veist að þú átt ekki að kaupa nammi fyrir þá

Flestir sem ganga með mikið magn seðla á sér eru kannski ekki alveg réttum megin við lögin. Ekki allir auðvitað en margir

Peningaþvottur ??

Tómas Agnarsson

Eggert Örn Kristjánsson

Ef engin kemur að sækja seðlana þá hlýtur sá sem fann þá eiga þá

Bjarni Benediktsson færi nú ekki að væla yfir svona klinki

Voru peningarnir í sjóðsvélinni? Á ekki verslunin peningana? 😂 ég rata út...

View more comments

Vegna útskipta á vegriði á Bústaðavegsbrú yfir Kringlumýrarbraut verða tímabundnar þrengingar á hægri akrein til austurs á brúnni. Vinnan verður unnin utan álagstíma og eru áætluð verklok miðvikudaginn 5. apríl nk. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Gott að vita. Takk

Eigið góða viku pópó og takk fyrir upplýsingarnar.

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram