Lögreglan á Suðurnesjum Garður

Lögreglustöðin í Garði
Sunnubraut 4
250 Garði
Sími 444 2200
Alla jafnan er viðvera þar mánudaga og miðvikudaga 09:00-15:00.
Netfang: gardur@logreglan.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2200 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Suðurnesjum Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.

30.7.2020
Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt. Hertar aðgerðir fela meðal annars í sér:

Takmörkun á fjölda sem kemur saman miðast við 100 einstaklinga. Börn fædd 2005 eða síðar eru undanskilin.
Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi verði viðhöfð sú regla að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga.

Þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð milli ótengdra einstaklinga er krafist notkunar andlitsgrímu sem hylur nef og munn. Þetta á t.d. við um almenningssamgöngur, þ.m.t. innanlandsflug og farþegaferjur, og starfsemi s.s. hárgreiðslustofur og nuddstofur. Andlitsgrímur sem notaðar eru utan heilbrigðisþjónustu ættu að uppfylla kröfur sem settar eru fram í leiðbeiningum sóttvarnalæknis.

Vinnustaðir, opinberar byggingar, verslanir og þjónustufyrirtæki sem eru opin almenningi skipuleggi starfsemi sína í samræmi við ofangreint og tryggi að ekki séu fleiri en 100 einstaklingar í sama rými og að í minni rýmum séu ekki fleiri en svo að hægt sé að tryggja 2 metra fjarlægð milli einstaklinga.

• Verslanir, opinberar byggingar og þjónustufyrirtæki sem eru opin almenningi tryggi aðgang að handsótthreinsi fyrir almenning og starfsmenn við innganga og í grennd við yfirborð sem margir snerta s.s. snertiskjái og afgreiðslukassa, sinni vel þrifum og sótthreinsun yfirborða eins oft og unnt er og minni almenning og starfsmenn á einstaklingsbundnar sóttvarnir með merkingum og skiltum.

• Sundlaugar og veitingastaðir tryggi að gestir geti haft 2 metra bil á milli sín í öllum rýmum með fjöldatakmörkun í samræmi við stærð hvers rýmis.

• Sóttvarnalæknir leggur til að starfsemi sem í eðli sínu felur í sér að gestir noti sameiginlegan búnað s.s. íþróttastarf, líkamsræktarstöðvar, spilakassar og spilasalir geri hlé á starfsemi eða sótthreinsi slíkan búnað milli notenda.

• Sóttvarnalæknir leggur til að söfn, skemmtistaðir og aðrir opinberir staðir geri hlé á starfsemi sé ekki hægt að tryggja að farið sé eftir fjöldatakmörkun eða að bil milli ótengdra aðila sé yfir 2 metrum.

• Opnunartími skemmti- og vínveitingastaða verður áfram til kl. 23:00.

Lögreglan verður með aukið eftirliti í og við skemmtistaði og á svæðinu öllu.

Að lokum vill lögreglan hvetja fólk til þess að ferðast heima. Því er jafnvel bara upplagt að tjalda úti í garði og eiga góðar samverustundir með fjölskyldunni. 🏕
... Sjá meiraSjá minna

Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.

30.7.2020
Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem heilbrigðisráðherra hefur samþykkt. Hertar aðgerðir fela meðal annars í sér:

Takmörkun á fjölda sem kemur saman miðast við 100 einstaklinga. Börn fædd 2005 eða síðar eru undanskilin.
Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi verði viðhöfð sú regla að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga.

Þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægð milli ótengdra einstaklinga er krafist notkunar andlitsgrímu sem hylur nef og munn. Þetta á t.d. við um almenningssamgöngur, þ.m.t. innanlandsflug og farþegaferjur, og starfsemi s.s. hárgreiðslustofur og nuddstofur. Andlitsgrímur sem notaðar eru utan heilbrigðisþjónustu ættu að uppfylla kröfur sem settar eru fram í leiðbeiningum sóttvarnalæknis.

Vinnustaðir, opinberar byggingar, verslanir og þjónustufyrirtæki sem eru opin almenningi skipuleggi starfsemi sína í samræmi við ofangreint og tryggi að ekki séu fleiri en 100 einstaklingar í sama rými og að í minni rýmum séu ekki fleiri en svo að hægt sé að tryggja 2 metra fjarlægð milli einstaklinga.

• Verslanir, opinberar byggingar og þjónustufyrirtæki sem eru opin almenningi tryggi aðgang að handsótthreinsi fyrir almenning og starfsmenn við innganga og í grennd við yfirborð sem margir snerta s.s. snertiskjái og afgreiðslukassa, sinni vel þrifum og sótthreinsun yfirborða eins oft og unnt er og minni almenning og starfsmenn á einstaklingsbundnar sóttvarnir með merkingum og skiltum.

• Sundlaugar og veitingastaðir tryggi að gestir geti haft 2 metra bil á milli sín í öllum rýmum með fjöldatakmörkun í samræmi við stærð hvers rýmis.

• Sóttvarnalæknir leggur til að starfsemi sem í eðli sínu felur í sér að gestir noti sameiginlegan búnað s.s. íþróttastarf, líkamsræktarstöðvar, spilakassar og spilasalir geri hlé á starfsemi eða sótthreinsi slíkan búnað milli notenda.

• Sóttvarnalæknir leggur til að söfn, skemmtistaðir og aðrir opinberir staðir geri hlé á starfsemi sé ekki hægt að tryggja að farið sé eftir fjöldatakmörkun eða að bil milli ótengdra aðila sé yfir 2 metrum.

• Opnunartími skemmti- og vínveitingastaða verður áfram til kl. 23:00.

Lögreglan verður með aukið eftirliti í og við skemmtistaði og á svæðinu öllu.

Að lokum vill lögreglan hvetja fólk til þess að ferðast heima. Því er jafnvel bara upplagt að tjalda úti í garði og eiga góðar samverustundir með fjölskyldunni. 🏕

Comment on Facebook

Er þetta rétt sem ég heirði í dag að spánverjar sem komu með noregs fluginu hafa ekki þurft að skila covid sínum en ein íslendingur úr sömu vél ????

Hér geturðu ekki farið inn í matvöru verslun nema vera með grímu, starfsfólkið er allt með grímu 😷

Eg er buin að vera að leita af þessum kröfum um andlitsgrimur hja sottvarnalækni. Finn það hvergi.

Eru teknar sýnatökur úr Íslendingum sem eru að koma hingað í frí frá Noregi? Eða er sýnataka ennþá bara bundin við áhættu svæðin?

🇮🇸❤🇮🇸

View more comments

Við viljum minna ökumenn á að virða umferðarhraðann. Undanfarna daga höfum við verið með virkt eftirlit á Reykjanesbraut og víðar í umdæminu og því miður hafa of margir fengið sekt vegna hraðaksturs. Við munum hallda þessu eftirliti áfram og hvetjum alla til að fara varlega. ... Sjá meiraSjá minna

Við viljum minna ökumenn á að virða umferðarhraðann. Undanfarna daga höfum við verið með virkt eftirlit á Reykjanesbraut og víðar í umdæminu og því miður hafa of margir fengið sekt vegna hraðaksturs. Við munum hallda þessu eftirliti áfram og hvetjum alla til að fara varlega.

Comment on Facebook

Smámunasemin að drepa lögguna. Þarna ætti hiklaust að hækka hámarkshraðan í 120 km/klst. Er það ekki hlutverk ráðherra að breyta þessu? Ráðherrar í dag eru ekki starfi sínu til sóma. Viðvaningar sem þyggja himinhá laun fyrir léleg vinnubrögð.

Eru þið að stóla á lögreglumanninn sem svaf undir stýri áðan að mæla hraðann 😉

Mikið var, þetta er annars eina brautin á Íslandi sem verðist vera í lagi að keyra yfir löglegum hraða.

Er aldrei og hvergi friður fyrir ykkur.:)

Voðaleg neikvæðni er þetta hjá sumum hér...verið þakklát fyrir það sem vel er gert.

View more comments

Samfélagssáttmálinn ... Sjá meiraSjá minna

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram