Lögreglan á Austurlandi Lögreglan Fáskrúðsfirði

Lögreglustöðin Fáskrúðsfirði

Skólavegur 53
750 Fáskrúðsfjörður
Þjónustusími: 444 0660
Netfang: austurland@logreglan.is
Fax: 444 0601

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0600 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Austurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
4 dögum síðan
Lögreglan á Austurlandi

Þann 31.03. sl. hvarf nokkurt magn af svona koparvír af vegslóða skammt frá Vök baths við Egilsstaði. Koparvírinn er um 1 cm á þykkt.
Ef einhver hefur orðið var við svona vír á vergangi eða hefur einhverjar upplýsingar um málið er bent á að hafa samband við lögreglu í síma 444-0600 eða í tölvupósti austurland@logreglan.is
... Sjá meiraSjá minna

Þann 31.03. sl. hvarf nokkurt magn af svona koparvír af vegslóða skammt frá Vök baths við Egilsstaði. Koparvírinn er um 1 cm á þykkt.
Ef einhver hefur orðið var við svona vír á vergangi eða hefur einhverjar upplýsingar um málið er bent á að hafa samband við lögreglu í síma 444-0600 eða í tölvupósti austurland@logreglan.is

Comment on Facebook

Hví skyldi Lögreglan á Austurlandi vera að fara með ósannindi? Vök baths er EKKI á Egilsstöðum, og hefur aldrei verið. það er staðreynd, hvað sem hverjum finnst um það.

Ja eitt er víst að Hringrás kaupir þetta ekki, en það eru fleiri að versla svona

10 mm í þvermál??

Einar Skúli Atlason

Fck'ers!!!!😔

View more comments

5 dögum síðan
Lögreglan á Austurlandi

Viljum benda þeim fjölmörgu sem hyggjast horfa á körfuknattleikinn í íþróttahúsinu á Egilsstöðum núna á eftir að leggja bílum sínum á bílastæðum já eða koma gangandi ef það er mögulegt. Góða skemmtun. ... Sjá meiraSjá minna

Almannavarnaæfing var í gær á Seyðisfirði með viðbragðsaðilum í umdæminu og Norrænu, auk þess sem Landhelgisgæslan tók þátt og Neyðarlína. Þá var samhæfingarstöð almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra virkjuð. Rýnifundur var haldinn um borð í Norrænu að æfingu lokinni. Þótti hún takast prýðilega þar sem reyndi m.a. á samskipti og samvinnu mismunandi eininga og viðbragðsaðila.

Myndir má sjá hér að neðan sem teknar voru í gær.
... Sjá meiraSjá minna

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram