Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nútímaleg og framsækin þjónustustofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf. Megin áhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytileg verkefni.
Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda.
Gildi LRH eru TRAUST, FAGMENNSKA og ÖRYGGI.
Viltu vera á skrá – Umsókn um starf í löggæslu
Viltu vera á skrá – Umsókn um almenn skrifstofu- og ritarastörf
Viltu vera á skrá – Umsókn um starf í almenna löggæslu SUMAR 2021
Viltu vera á skrá – Umsókn um almenn skrifstofu- og ritarastörf SUMAR 2021
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Er allt í góðu❓
Það á að vera öruggt að fara út og skemmta sér. Við verðum að standa saman og koma í veg fyrir kynferðisofbeldi áður en það gerist. Verum vakandi og stígum inn í ef við sjáum einhvern ekki virða mörk❗
Ef þér finnst eitthvað vera að, er það líklegast rétt hjá þér. Treystu hugboðinu. Ef þú hjálpar ekki, hver gerir það þá?
... Sjá meiraSjá minna
www.112.is/verum-vakandi?fbclid=IwY2xjawICMsdleHRuA2FlbQIxMAABHT8USR4n8Muj30dj0mSkAyNbVO3wKWlmYOV...
Man það var fyrir nokkrum árum svona 2017-18 . ég og æsku vinur minn sátum við borð á open mic stand up á gauk á stöng og þar sat ung kona (svipað aldri og við) og sá líklega að ég drekk ekki. svo hún bað mig að passa Flöskuna hennar. Meðan hún þurfti að skreppa á WC . ég tók flöskuna bara að mér og hélt um flöskuna og passaði eins sætið hennar . . Síðan . brosti hún og þakkaði :) það er svo frábært að finna traust frá öðrum 😊 .
Treysti mér ekki í bæinn
Tveir vegfarendur slösuðust í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku og þykir það vera í minna lagi, ef þannig má komast að orði. Vikulegar samantektir um umferðarslys í umdæminu er annars að finna á lögregluvefnum, en í síðustu viku var enn fremur tilkynnt um 27 umferðaróhöpp og þykir það líka vera í minna lagi þegar samanburður er annars vegar.
Höldum áfram að fara varlega í umferðinni og komum heil heim.
... Sjá meiraSjá minna
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að árekstri fólksbifreiðar og strætisvagns sem varð á gatnamótum Snorrabrautar og Bergþórugötu í Reykjavík í morgun, föstudaginn 24. janúar. Tilkynning um áreksturinn barst kl. 10.38, en fólksbifreiðinni var ekið austur Bergþórugötu og inn á gatnamótin, en strætisvagninum var ekið suður Snorrabraut þegar árekstur varð með þeim. Þarna eru umferðarljós, en ökumönnunum ber ekki saman um stöðu ljósanna þegar áreksturinn varð. Við hann hafnaði fólksbifreiðin utan vegar og valt, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Þau sem urðu vitni að árekstrinum eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið 1707@lrh.is
... Sjá meiraSjá minna
Það er myndavél í framrúðunni á vagninum. Er búið að athuga hvort hún hafi virkað?
Strætó fer nú ekki beint fram hjá manni. 🤔
🤦♂️🤦♂️🤦♂️🤦♂️
Meirihluti strætisvagna-bílstjóra Reykjavíkur aka alltof hratt og virðast halda að umferðarlögin gildi ekki um þá.