Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 1 – Hverfisgata 113-115, Rvk.

Frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík (lögreglustöð 1) er sinnt verkefnum í stórum hluta borgarinnar (Vesturbær, Miðborg, Hlíðar, Laugardalur og Háaleiti) og á Seltjarnarnesi. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Rafn Hilmar Guðmundsson aðalvarðstjóri, Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi og Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi. Jóhann Karl er jafnframt stöðvarstjóri.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng:  johann.karl@lrh.is  – rafn.gudmundsson@lrh.isgudmundur.pall@lrh.isgudmundur.petur@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Hlýnar í veðri á höfuðborgarsvæðinu.

Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón.

Á vestanverðu landinu eru líkur á flughálku síðdegis þegar rignir á frosna vegi.

Förum varlega í umferðinni sem annars staðar.
... Sjá meiraSjá minna

Árið 2024 voru skráð rúmlega 148 þúsund mál hjá lögreglu á öllu landinu sem gerir um 405 mál á dag og 17 mál á hverri klukkustund. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölfræði, sem embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman.

Verkefni lögreglu geta verið margvísleg og tengjast ekki a
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Takk fyrir að standa vaktina

Takk fyrir ykkar störf fyrir okkur íbúa. Ómetanleg

Takk fyrir ykkar starf!

Takk fyrir ykkar starf!

Þetta var samt óþarfi: " 283 kg. af maríjúana ". Efnið er best geimt hjá neytendum.

Vonandi verður betri hugsun og réttari ákvarðanir teknar til ykkar á komandi ári með fjárlögum takk fyrir allt

Ríkislögreglustjóri er að misnota mitt vald. Ég týndi lögreglu stjörnu, kórónu og kúlupenna á höfða 1986

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram