Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 3 – Dalvegur 18, Kóp.

Frá lögreglustöðinni á Dalvegi 18 í Kópavogi (lögreglustöð 3) er sinnt verkefnum í Kópavogi og Breiðholti. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Þóra Jónasdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn, Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri og Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi. Þóra er jafnframt stöðvarstjóri.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng:  thora.jonasdottir@lrh.is –  gunnarh@lrh.isheimir@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Góða helgi, öllsömul. ... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

Comment on Facebook

Góða helgi þið góða fólk sem sinnið þessu lífsnaðsynlega, erfiða en oft vanþakkláta starfi. Sýnum löggunum okkar virðingu

Wishing everyone a happy and safe weekend. 🪷🌞🌺

Have a wonderful weekend with love hugs and kisses from Maine 🇺🇸

Same to yous

Upptekin við störf að níðast á skattgreiðendum sem borga laun þeirra, jafnt sem aðstoða tálmunarforeldrum að slíta tengsl barna við annað foreldrið.

Takk og sömuleiðis

Góða helgi 🥰

Takk sömuleiðis.

It'll be nice if you won't be there

Kærar þakkir og gleðilega og rólega helgi sömuleiðis ❤️

Gangi ykkur alltaf vel🥰

Takk fyrir og sömuleiðis .

Sömuleiðis góða helgi❤️

Sömuleiðis og allir skemmti sér vel

Góða helgi

Sömuleiðis til ykkar 👍🤗

Takk sömuleiðis til ykkar🩷🩷

Góða helgi

Sömuleiðis🍀

Takk sömuleiðis

Sömuleiðis 😊

Sömuleiðis góða helgi 🤠

Takk fyrir og sömuleiðis 🌹🥰

Góða helgi til ykkar sömuleiðis 👏👏💞

Takk fyrir og sömuleiðis

View more comments

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegri lögregluaðgerð á dögunum þar sem tekin var niður vefsíða, breachforums.is, sem var m.a. notuð til að selja stolin gögn úr innbrotum í tölvukerfi. Um var að ræða skipulagða brotastarfsemi, sem sneri að peningaþvætti, hilmingu o.fl., en viðskiptin fóru fram með rafeyri. Aðgerðin, sem var stýrt af bandarísku alríkislögreglunni, var unnin í samvinnu yfirvalda í sjö löndum. Hér heima naut lögreglan aðstoðar frá Internet á Íslandi, ISNIC. Málið féll undir að vera misnotkun á íslenskum innviðum og var þetta liður í að verja þá. ... Sjá meiraSjá minna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegri lögregluaðgerð á dögunum þar sem tekin var niður vefsíða, breachforums.is, sem var m.a. notuð til að selja stolin gögn úr innbrotum í tölvukerfi. Um var að ræða skipulagða brotastarfsemi, sem sneri að peningaþvætti, hilmingu o.fl., en viðskiptin fóru fram með rafeyri. Aðgerðin, sem var stýrt af bandarísku alríkislögreglunni, var unnin í samvinnu yfirvalda í sjö löndum. Hér heima naut lögreglan aðstoðar frá Internet á Íslandi, ISNIC. Málið féll undir að vera misnotkun á íslenskum innviðum og var þetta liður í að verja þá.

Comment on Facebook

Hvaða íslensku innviðir voru það?

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram