Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 2 – Flatahraun 11, Hfj.

Frá lögreglustöðinni á Flatahrauni 11 í Hafnarfirði (lögreglustöð 2) er sinnt verkefnum í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Sævar Guðmundsson aðalvarðstjóri og Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi. Skúli er jafnframt stöðvarstjóri.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng: skuli.jonsson@lrh.issaevarg@lrh.ishelgig@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Sýnum tillitssemi, alltaf og alls staðar. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Ég varð vitni í dag að keirt var á kisu. við búðina Rangá niður við langholtsveg. kötturinn var stórslasaður. ég leitað aðstoðar 112. klukkan 16:35 í dag sem sendir mig áfram á lögregluna þar svarar kona. Sem benti mer á að hún gæti ekkert gert og ég æti bara leita eithvað annað. greinilega ekki rétt fram koma hjá heni. því þið hefðuð átt að veita aðstoð dýri í neið. ef það var svona mikið að gera í Hagkaup í skeifuni.(í að elta samloku þjófa) þá hefðu þið átt að visa mer á Dýraþjónustu Reykjavikur. (Netfang: dyr@reykjavik.is Sími: 822 7820) Nei það var ekki gert enn nú vitið þið betur og eigið að vita betur. kötturin þjáðist í ca 15 minutur þar til hann drapst. þið fáið stóran mínus fyrir röng viðbrögð þarna . Kveðja Guðmundur

Takk fyrir þessa áminningu. Sýnum tillitssemi

Vörum við svikapóstum

Lögreglu berast nú aftur tilkynningar um tölvupóst þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri er ranglega titluð sem sendandi og skilaboðin ranglega merkt lögreglu. Við vekjum athygli á því að skilaboðin eru ekki frá ríkislögreglustjóra og viljum við vara fólk við að svara tölvupóstinum og við því að ýta á hlekki og viðhengi sem geta fylgt svikapóstum sem þessum.

Ef þú hefur fengið eða færð póst af þessum toga skaltu tilkynna hann sem ruslpóst/spam í póstforritinu þínu. Mikilvægt er að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Hefur Löggan ekkert tæki til að ná í rassgatið á þessu glæponum ?

Ég fékk ein og var fljót sð henda þeim út😡

Fékk svona og eyddi honum

Er það kannski Aron Kristinn Lýðsson eins og hann gerði þwgar hann rændi ad aldraðri móðir minni🤔

Er það kannski Aron Kristinn Lýðsson eins og hann gerði þwgar hann rændi ad aldraðri móðir minni🤔

View more comments

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur þá ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum.

Í ljósi veðurspár næstu daga er enn fremur óþarfi að vera á nagladekkjum núna, en frá og með 13. maí geta ökumenn bifreiða, búnum nagladekkjum, átt von á sekt.
... Sjá meiraSjá minna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur þá ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum.

Í ljósi veðurspár næstu daga er enn fremur óþarfi að vera á  nagladekkjum núna, en frá og með 13. maí geta ökumenn bifreiða, búnum nagladekkjum, átt von á sekt.

Comment on Facebook

Ekki finnst mér það sanngjarnt fyrir þá sem búa t.d á Vestfjörðum og eiga leið í borgina að þurfa keyra í snjó á sumardekkjunum bara vegna þess að fólk er hrætt við að vera sektað í borginni. Hvað gerir lögreglan í því??? Kv einn sem er að koma til rvk á nagladekkjunum og er að fara erlendis og kem ekki til baka fyrren 16 maí og þarf að keyra á nagladekkjunum til baka.

Hellisheiðin var ekki sumardekkja væn i morgun

Nota aldrei nagladekk.

Mæli með Dekkjasalan í Hafnarfirði 👍👍

Margir en á nöglum.

En ef maður á bókaðann tíma í dekkjaskipti eftir 13.maí? 🤔

Það er kominn tími til þess að breyta þessum bjána lögum.

Why is there not "Fine's" for the conditions of the roads ... 🤔 ?? .. rvk - Kef is terrible !!

Ég nota ekki nagla

Var ekki haglél í borginni í morgun? 🤔

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram