Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Störf hjá LRH

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nútímaleg og framsækin þjónustustofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf.  Megin áhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytileg verkefni.

Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda.

 

Gildi LRH eru TRAUST, FAGMENNSKA og ÖRYGGI.

 

 

Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn og sækja um auglýstar stöður:

Viltu vera á skrá – Umsókn um starf í löggæslu

Viltu vera á skrá – Umsókn um almenn skrifstofu- og ritarastörf

Viltu vera á skrá – Umsókn um starf í almenna löggæslu SUMAR 2021

Viltu vera á skrá – Umsókn um almenn skrifstofu- og ritarastörf SUMAR 2021


Auglýstar stöður:

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur þá ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum.

Í ljósi veðurspár næstu daga er enn fremur óþarfi að vera á nagladekkjum núna, en frá og með 13. maí geta ökumenn bifreiða, búnum nagladekkjum, átt von á sekt.
... Sjá meiraSjá minna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur þá ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum.

Í ljósi veðurspár næstu daga er enn fremur óþarfi að vera á  nagladekkjum núna, en frá og með 13. maí geta ökumenn bifreiða, búnum nagladekkjum, átt von á sekt.

Comment on Facebook

Ekki finnst mér það sanngjarnt fyrir þá sem búa t.d á Vestfjörðum og eiga leið í borgina að þurfa keyra í snjó á sumardekkjunum bara vegna þess að fólk er hrætt við að vera sektað í borginni. Hvað gerir lögreglan í því??? Kv einn sem er að koma til rvk á nagladekkjunum og er að fara erlendis og kem ekki til baka fyrren 16 maí og þarf að keyra á nagladekkjunum til baka.

Nota aldrei nagladekk.

Í alvöru ? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þjonum gestum sem eru á öllum landshornum en veður teft oft en sem við þurfum að koma heilum til baka, samt oft fljugandi halka og snjor, hvað ef við fljugum af vegi á sumar dekkjum, takið þið þá ábyrgð? www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/vefmyndavelar/vesturland/

En ef maður á bókaðann tíma í dekkjaskipti eftir 13.maí? 🤔

Why is there not "Fine's" for the conditions of the roads ... 🤔 ?? .. rvk - Kef is terrible !!

Var ekki haglél í borginni í morgun? 🤔

View more comments

Góða helgi, öllsömul.

Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur - það er langbest fyrir alla.
... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur - það er langbest fyrir alla.

Comment on Facebook

sammála. Það eru þrjár stéttir sem ég vona alltaf að hafi ekkert að gera á vaktinni. Lögreglan, slökkviðliði og Sjúkrafluttningamenn. Eigið góða helgi.

I think the same way when I work on a construction site

Happy 😊 weekend

Happy weekend. Stay safe Officers 👮‍♀️👮

Letingarnir segja: "Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur." Þó maður fari ekki oft inn í höfuðborg Íslands, er alveg ljóst að löggan verður ekki á vegi manns. Þeir eru víst alltaf í kaffi og kleinuhring. Einhver afsakaði lögguna og sagði hana svo undirmannaða að þeir gætu ekki verið á vegum og götum. Þeir væru upppteknir annarsstaðar. Ég sagði það, í kaffi. Ég fer til Reykjavíkur að jafnaði 1x í viku. Ég sé aldrei lögregluna, hvorki gangandi né akandi. Ég sá þó löggubíl einn daginn lagt í blátt stæði fatlaðra. Ég hef réttindi til að leggja í blátt stæði, en þann daginn var stæðið upptekið af latri löggu sem gat ekki gengið 6 metrum lengra.

Sömuleiðis og orðið tímabært að þið fáið nu einhverntimann rólega helgi….. bestu kveðjur til ykkar 👍

Sömuleiðis til ykkar 🤗🥰

Sömuleiðis til ykkar, oska ykkur rólegrar helgi

Já bara huggulegt

Takk fyrir og sömuleiðis. Takk fyrir ykkar góðu störf með ósk um að helgin verði róleg

Gangi ykkur vel um helgina sem og aðra daga

Góða helgi til ykkar, vona að helgin verði róleg

Takk sömuleiðis góða vakt

Kærar þakkir og sömuleiðis; ég óska ykkur friðsællar og góðrar helgi.

Takk fyrir að standa vaktina 🚔🏍🛴

Er þetta hótun?

Góða helgi til ykkar líka. Vona já að Það verði lítið að gera . Takk kærlega fyrir ykkar ómetanlegu störf . Bestu kveðjur til ykkar

🤗🤗

View more comments

Undanfarna mánuði hefur fjölmiðlamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgst með störfum kynferðisbrotadeildarinnar, en afraksturinn er að finna í hlaðvarpsþáttaröðinni Á VETTVANGI. Óhætt er að segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli og var hlustunin eftir því. Núna hefur annar þátturinn líka farið í loftið og því er áhugasömum, sem vilja fræðast um starfsemi kynferðisbrotadeildarinnar, einnig bent á hann. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Þátturinn er aðgengilegum áskrifendum Heimildarinnar: heimildin.is/spila/822/

Mikilvægt að fólk fái innsýn í starfið. Mjög gott!

Virkilega flottir þættir og vandaðir.

Magnaðir þættir og fróðlegir.

Eru löggunar að gera eitthvað við þetta td barnaníðingur.

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram