Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Netlögreglumenn LRH

Á lögreglustöð 1, Hverfisgötu 113, starfar Hallur Hallson, rannsóknarlögreglumaður. Hallur er með fésbókarsíðu þar sem hann segir frá starfi sínu og nýtir síðuna til að hafa samband við þá sem vilja vera í samskiptum við lögreglu gegnum samfélagsmiðla.

Hægt er að fylgjast með Halli á slóðinni: https://www.facebook.com/Logreglustod.1

Á lögreglustöð 4, Vínlandsleið 2-4, starfar Arnþrúður Felixdóttir, varðstjóri. Arnþrúður er með fésbókarsíðu þar sem hún segir frá starfi sínu og nýtir síðuna til að hafa samband við þá sem vilja vera í samskiptum við lögreglu gegnum samfélagsmiðla. Arnþrúður mun einnig vera á fésbókarhópum þess hverfis sem hún sinnir, en tilgangurinn er meðal annars að stytta samskiptaleiðir.

Hægt er að fylgjast með Arnþrúði á slóðinni: https://www.facebook.com/add.fel.1

Lögreglumennirnir Birgir Örn Guðjónsson, Unnar Þór Bjarnason og Hreinn Júlíus Ingvarsson, stýra verkefni sem snýr að forvörnum í Hafnarfirði, Kópavogi og Breiðholti í Reykjavík. Þeir eru með Instagram síðu þar sem hægt er að senda þeim skilaboð eða sjá hvað þeir eru að gera í sínum störfum.

Hægt er að fylgjast með þeim Birgi, Unnari og Hreini, hér: https://www.instagram.com/samfelagsloggur/

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Góða helgi, öllsömul.

Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur - það er langbest fyrir alla.
... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur - það er langbest fyrir alla.

Comment on Facebook

sammála. Það eru þrjár stéttir sem ég vona alltaf að hafi ekkert að gera á vaktinni. Lögreglan, slökkviðliði og Sjúkrafluttningamenn. Eigið góða helgi.

I think the same way when I work on a construction site

Happy 😊 weekend

Happy weekend. Stay safe Officers 👮‍♀️👮

Letingarnir segja: "Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur." Þó maður fari ekki oft inn í höfuðborg Íslands, er alveg ljóst að löggan verður ekki á vegi manns. Þeir eru víst alltaf í kaffi og kleinuhring. Einhver afsakaði lögguna og sagði hana svo undirmannaða að þeir gætu ekki verið á vegum og götum. Þeir væru upppteknir annarsstaðar. Ég sagði það, í kaffi. Ég fer til Reykjavíkur að jafnaði 1x í viku. Ég sé aldrei lögregluna, hvorki gangandi né akandi. Ég sá þó löggubíl einn daginn lagt í blátt stæði fatlaðra. Ég hef réttindi til að leggja í blátt stæði, en þann daginn var stæðið upptekið af latri löggu sem gat ekki gengið 6 metrum lengra.

Sömuleiðis og orðið tímabært að þið fáið nu einhverntimann rólega helgi….. bestu kveðjur til ykkar 👍

Sömuleiðis til ykkar 🤗🥰

Sömuleiðis til ykkar, oska ykkur rólegrar helgi

Takk fyrir og sömuleiðis. Takk fyrir ykkar góðu störf með ósk um að helgin verði róleg

Gangi ykkur vel um helgina sem og aðra daga

Góða helgi til ykkar, vona að helgin verði róleg

Takk sömuleiðis góða vakt

Kærar þakkir og sömuleiðis; ég óska ykkur friðsællar og góðrar helgi.

Takk fyrir að standa vaktina 🚔🏍🛴

Er þetta hótun?

Góða helgi til ykkar líka. Vona já að Það verði lítið að gera . Takk kærlega fyrir ykkar ómetanlegu störf . Bestu kveðjur til ykkar

View more comments

Undanfarna mánuði hefur fjölmiðlamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgst með störfum kynferðisbrotadeildarinnar, en afraksturinn er að finna í hlaðvarpsþáttaröðinni Á VETTVANGI. Óhætt er að segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli og var hlustunin eftir því. Núna hefur annar þátturinn líka farið í loftið og því er áhugasömum, sem vilja fræðast um starfsemi kynferðisbrotadeildarinnar, einnig bent á hann. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Þátturinn er aðgengilegum áskrifendum Heimildarinnar: heimildin.is/spila/822/

Magnaðir þættir og fróðlegir.

Eru löggunar að gera eitthvað við þetta td barnaníðingur.

Karlmaður um fertugt var í gær í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til 7. maí að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var handtekinn í fyrradag í þágu rannsóknar lögreglu á innbroti og þjófnaði á fjármunum úr verðmætaflutningabifreið í Hamraborg í Kópavogi fyrir rúmum fimm vikum. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Afram Island gott að vita

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram