04
Mar 2021

Stöðufundur v. Seyðisfjarðar, hreinsunarstarf og fl.

Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu, fulltrúa heimastjórnar á Seyðisfirði og fleirum. Farið var yfir gang hreinsunarstarfs meðal annars, bráðabirgðahættumat, …

25
Feb 2021

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Engin virk COVID smit eru í fjórðungnum. Fyrir tveimur dögum tóku gildi vissar tilslakanir samkvæmt nýrri reglugerð; https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Rg.%20Takm%c3%b6rkun%20%c3%a1%20samkomutakm%c3%b6rkunum%2024.%20feb.pdf Fyrri reynsla sýnir að lítið þarf til …