Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi til starfa sem kerfisstjóri embættis Lögreglustjórans á Suðurnesjum (LSS). Hlutverk embættisins er hvers kyns löggæsla, landmæraeftirlit, rannsóknir lögreglumála og sakamála. …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum kært ellefu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók var sautján ára piltur og mældist bifreið …
Níu umferðaróhöpp hafa verið skráð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Í gærkvöld varð aftanákeyrsla í Njarðvík með þeim afleiðingum að …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í fyrrinótt upp á bifreið sem hafði verið tilkynnt stolin á höfuðborgarsvæðinu. Þegar ökumaðurinn varð lögreglu var gaf hann í . …
Ökumaður sem mældist á 151 km hraða á Reykjanesbraut í nótt, þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund, var jafnframt grunaður um ölvunarakstur. Þarna …