24
Jan 2021
//Polski poniżej// //English below// Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu húsa á Flateyri sem rýmd voru í öryggisskyni í gær vegna snjóflóðahættu. Heldur hefur dregið úr …
23
Jan 2021
//English below// //Polski poniżej// Hættustigi hefur verið lýst yfir á Flateyri vegna hættu á snjóflóðum. Fjögur íbúðarhús og eitt atvinnuhúsnæði á Flateyri verða rýmd og tekur rýmingin …
23
Jan 2021
Ákveðið hefur verið að rýma reit 9 á Ísafirði vegna snjóflóðahættu (sjá meðfylgjandi kort). Á þessum reit eru atvinnuhúsnæði. Áður hafði verið tryggt að húsin …
22
Jan 2021
//English below// Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðnverðum Vestfjörðum. Spáð er norðaustan 10-18 m/s, en 13-20 m/s í kvöld. Él og frost …
16
Jan 2021
Tilkynning barst til lögreglunnar á Vestfjörðum klukkan 10:16 um alvarlegt umferðarslys á Djúpvegi í vestanverðum Skötufirði. Fjölmennt lið lögreglu, sjúkraflutninga og lækna, slökkviliðs og björgunarsveita …
31
Mar 2020
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Ef þú veist af eða …
25
Sep 2017
Að kveldi 18. september hafði lögreglan afskipti af skipstjóra fiskibáts sem kom úr veiðiferð og til löndunar í höfn á norðanverðum Vestfjörðum. Þrír voru í …
28
Ágú 2017
Að kveldi 21. ágúst var tilkynnt um eld í íbúðarhúsi í Hnífsdal. Einn íbúi var í húsinu og hlaut hann brunasár. Hann var lagður inn …
22
Ágú 2017
Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá hafði verið stöðvaður við umferðareftirlit á Vestfjarðarvegi, í Arnkötludal. Lögreglan hafði …
09
Ágú 2017
Mannamót s.s. dansleikir fóru vel fram um verslunarmannahelgina, í umdæminu öllu. Alls voru 71 ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur sl. viku. Einn þeirra …