Nóv 2019
Helstu verkefni lögreglunnar dagana 18. til 24. nóvember 19
Eins og fram hefur komið varð banaslys í umferðinni á þjóðvegi 1 vestan Hornafjarðarfljóts þann 21. nóvember s.l. Þar varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið sem …
Eins og fram hefur komið varð banaslys í umferðinni á þjóðvegi 1 vestan Hornafjarðarfljóts þann 21. nóvember s.l. Þar varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið sem …
Maðurinn sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð þann 21. nóvember s.l. hét Bergur Bjarnason, bóndi í Viðborðsseli. Hann var fæddur þann 4. apríl 1936. Bergur …
Enn eru það hraðakstursmálin sem eru flest í hópi umferðarlagabrota en 50 slík komu upp á borð hjá lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. 49 …
Ökumanni sem ók bifreið sinni á 163 km/klst hraða um Suðurlandsveg við Dalsel þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst þann 7. nóvember s.l. lauk …
Lögreglan á Suðurlandi hvetur foreldra til þess að tryggja að börn þeirra noti endurskinsmerki nú í skammdeginu. Jafnframt þurfa foreldrar að vera börnum sínum fyrirmynd …
12 umferðarslys eru skráð í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Í Gærmorgun um kl. 09:30 fór bifreið út af vegi við Hunkubakka og …
Tveir erlendir menn voru handteknir á Höfn að kvöldi 17. október eftir að þeir höfðu tekið mann nauðugan og flutt af heimili sínu þar. Mennirnir …
Frá því í vor hefur verið unnið að undirbúningi s.k. jafnlaunavottunar við embætti Lögreglustjórans á Suðurlandi. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og …
70 ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Hraðast ók íslenskur karlmaður fæddur 1975 en bifreið hans mældist á …
68 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Þá voru höfð afskipti a ftveimur aðilum sem grunaðir eru um …