Jan 2020
Lík karls og konu fundin á Sólheimasandi.
Uppfært kl. 17:30 Karl og kona sem fundust látin á Sólheimasandi fyrr í dag eru frá Kína. Þau voru fædd 1999 og 1997. Vinnu á …
Uppfært kl. 17:30 Karl og kona sem fundust látin á Sólheimasandi fyrr í dag eru frá Kína. Þau voru fædd 1999 og 1997. Vinnu á …
Í gærkvöldi fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan er sögð loka ós Höskuldslækjar og …
Um kl. 14:00 í gær varð árekstur milli lögreglubifreiðar sem ekið var af Klausturvegi á Kirkjubæjarklaustri inn á hringtorg, þar sem Klausturvegur tengist Suðurlandsvegi, og …
Í dag tók Kjartan Þorkelsson settur ríkislögreglustjóri við skjali úr höndum Davíðs Lúðvíkssonar hjá Vottun ehf til staðfestingar á vottun jafnlaunastjórnunarkerfis Lögreglustjórans á Suðurlandi. Vottunin …
Lögreglan á Suðurlandi í samráði við svæðisstjórn björgunarsveita á svæði 16 hafa tekið ákvörðun um að fresta stærri leitaraðgerðum að Rima Grunskyté Feliksasdóttur um sinn. …
Uppfært kl. 13:40 Vinnu á vettvangi brunans er nú lokið. Eldsupptök eru ókunn en ekkert hefur komið fram sem bendir til að um íkveikju sé …
Aftaka veður gekk yfir landið í liðinni viku. Í umdæmi okkar á Suðurlandinu var það verst í Árnessýslunni og rétt vestast í Rangárvallasýslu. Eins varð …
3 ökumenn sem lögreglan hafði afskipti af í liðinni viku eru grunaðir um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum fíkniefna. Tveir þeirra reyndust einnig …
63 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Tveir þeirra voru á meiri en 140 km/klst hraða á 90 km vegi. …
Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í morgun, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, um að maður sem sætt hefur í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna, vegna gruns um heimilisofbeldi …