Feb 2020
Hraðamyndavélar við Suðurlandsveg í Flóa
Þann 1. mars næstkomandi verða tvær hraðamyndavélar á Hringvegi við bæinn Tún í Flóa austan Selfoss teknar í notkun. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun …
Þann 1. mars næstkomandi verða tvær hraðamyndavélar á Hringvegi við bæinn Tún í Flóa austan Selfoss teknar í notkun. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun …
Þrír drengir fæddir 2003 og 2004 eru grunaðir um að hafa tekið bifreið traustataki á Rangárvöllum í gær og ekið á Hvolsvöll þar sem þeir …
Óveður sem gekk yfir landið allt setti mark sitt á störf lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Fyrir lá að aðfaranótt föstudagsins 14. febrúar myndi …
Mjög lítið rennsli er nú í Skógá og þar með Skógarfossi. Kunnugir hafa bent á að það geti stafað af krapastíflu í ánni sem síðan …
48 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Af þeim voru 15 V-Skaftafellssýslu þar sem skammvinn hláka og auðir …
27 ökumenn voru kærðir af lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku fyrir að aka of hratt. Einn var kærður fyrir að aka undir áhrifum áfengis …
Nú er tími þorrablótanna víðsvegar í umdæminu. Lögreglumenn hafa stöðvað umferð frá þessum skemmtilegu samkomum og látið ökumenn blása og góðu fréttirnar eru þær að …
Þann 3. október 1994 fannst hluti af höfuðkúpu manns á sandeyrum Ölfusáróss, norðan s.k. Nauteyratanga. Á kúpuna vantaði neðri kjálkann og einungis ein tönn var …
Lögreglan á Suðurlandi hefur, eftir fund með Svæðisstjórn björgunarsveita á svæði 16, sem haldinn var í Vík í gærkvöldi, ákveðið að hætta formlegri leit að …
Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna, karlmanns sem fæddur var 1997 og konu sem fædd var 1999, sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar …