Sep 2019
Verkefni liðinnar viku á Suðurlandi (23.09 til 29.09.19)
Sem fyrr eru það umferðarlagabrotin sem eru flest í skrám lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku viku. 84 ökumenn óku of hratt. Af þeim voru …
Sem fyrr eru það umferðarlagabrotin sem eru flest í skrám lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku viku. 84 ökumenn óku of hratt. Af þeim voru …
Karlmaður sem fannst látinn við Sprengisandsleið norðan Vatnsfells s.l. föstudag var tékkneskur, fæddur 1975. Hann var einn á ferð á hjóli sínu og var aðstandendum …
Í dag hefur verið leitað með sérstökum kafbáti, sem ber tegundarheitið Gavia og er búinn sónarbúnaði og myndavél, í Þingvallavatni að líki manns sem talinn …
Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að meintri líkamsárás sem varð á eða við göngustíg á Selfossi við Hólatjörn, þann 30.07.2019 um kl. 00:45, en …
Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að …
(English below) Mælingar á Mýrdalsjökli benda til þess að hlaup geti komið í Múlakvísl á næstu vikum. Ekki er búist við stóru hlaupi en þó …
Fimmtudaginn 4. apríl s.l. handtók lögreglan á Suðurlandi 3 litháíska karlmenn, 1 á þrítugs aldri og 2 á sextugsaldri, í tveimur aðskildum sumarhúsum í Árnessýslu …
Þann 4. apríl s.l. handtóku lögreglumenn á Suðurlandi 3 erlenda einstaklinga á tveimur stöðum í Árnessýslu grunaða um framleiðslu fíkniefna. Þeir voru, í Héraðsdómi Suðurlands, …
Tveir ökumenn voru sviptir ökuréttindum á staðnum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á Mýrdalssandi í gær. Um var að ræða erlenda ferðamenn sem voru í …
Björgunarfélag Árborgar í samvinnu við Sérsveit ríkislögreglustjóra og kafara Landhelgisgæslunnar hafa í dag unnið að því að skanna botn Ölfusár neðan við Ölfusárbrú með fjölgeislamælingum. …