19
Júl 2004
Embætti yfirdýralæknis og landnýtingarráðnautur Bændasamtaka Íslands hafa sent embætti ríkislögreglustjóra og fleirum tilkynningu um atriði er lúta að lausagöngu búfjár og hvernig sporna megi gegn …
30
Jún 2004
Í dag 30.júní 2004 eru 30 ár síðan fyrstu íslensku lögreglukonurnar klæddust einkennisbúningi lögreglu. Það var á kosningadaginn árið 1974 þar sem Dóra Hlín Ingólfsdóttir …
28
Jún 2004
Ríkislögreglustjórinn og Læknavaktin ehf. hafa framlengt samning sín á milli um að Læknavaktin ehf. annist töku blóðsýna fyrir ríkislögreglustjórann og lögreglustjórana í Hafnarfirði, Kópavogi og …
11
Jún 2004
Þann 5. desember 2003 veitti ríkislögreglustjóri Þóri Marinó Sigurðssyni, lausn frá starfi lögreglumanns að fullu vegna sakfellingar í opinberu máli sem ríkissaksóknari höfðaði á hendur …
28
Maí 2004
Á síðasta ári gaf embættið út ritið Ágrip af sögu lögreglunnar. Ritið hefur nú verið gefið út í enskri þýðingu og við efnið þess bætt …
27
Maí 2004
Í maí 2001 var samþykkt á Alþingi Íslendinga sú breyting á umferðarlögum, að notkun farsíma án handfrjáls búnaðar væri óheimil við akstur. Samhliða var ákveðið …
03
Maí 2004
Á síðasta ári gerði embætti ríkislögreglustjóra athugun á því hvernig ákvæðum 12. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 um samstarf lögreglu og sveitarstjórna væri háttað og var …
30
Apr 2004
Í dag, föstudaginn 30. apríl, hélt ríkislögreglustjórinn kveðjuhóf til heiðurs Hafþóri Jónssyni, deildarstjóra almannavarnadeildar. Hafþór sem varð sextugur 7. apríl sl. lætur af störfum nú …
07
Apr 2004
Nýlega kom út skýrsla þar sem kynntar eru niðurstöður úr rannsókn á aksturshegðun meðal nær 2.000 nemenda í framhaldsskólum og Háskóla Íslands á aldrinum 17 …
05
Apr 2004
Hinn 2. apríl sl. undirrituðu ríkislögreglustjórinn og tollstjórinn í Reykjavík samstarfssamning í fíkniefnamálum. Eldri samningur milli ríkislögreglustjórans og ríkistollstjóra frá 15. mars 1999 fellur úr gildi …