Ágú 2004
Færri sviptir ökuréttindum
Á síðasta ári fækkaði þeim sem sviptir voru ökuréttindum á grundvelli umferðarpunkta um rúmlega helming, úr 148 ökumönnum árið 2002 í 72 í fyrra. Karlar, …
Á síðasta ári fækkaði þeim sem sviptir voru ökuréttindum á grundvelli umferðarpunkta um rúmlega helming, úr 148 ökumönnum árið 2002 í 72 í fyrra. Karlar, …
Á síðasta ári voru 26.507 íslensk ökuskírteini framleidd í Þýskalandi hjá fyrirtækinu Bundesdruckerei í Berlín, sem sérhæfir sig í prentun skilríkja og peningaseðla. Dómsmálaráðuneytið gerði …
Á síðasta ári voru 44 fyrirtæki með leyfi til að versla með skotvopn og skotfæri en þau voru 54 á árinu 2002. Þessi fækkun stafar …
Ársskýrslan gefur allgóða mynd af rekstri og margbreytilegum viðfangsefnum embættisins á síðasta ári. Nefna má fjölbreytileg viðfangsefni alþjóðadeildar, breytingar sem urðu við niðurlagningu Almannavarna ríkisins …
Efnahagsbrotadeild hafa borist upplýsingar frá fjölmörgum aðilum, einstaklingum og fyrirtækjum, um að þeir hafi fengið tölvupóstur sem bar með sér að vera sendur frá Citibank. …
Árleg ráðstefna efnahagsbrotadeilda á Norðurlöndunum stendur nú yfir í Vestmannaeyjum en hún hófst 16. ágúst og lýkur í dag. Ráðstefnuna sækja yfirmenn deildanna, lögfræðingar og …
Veruleg aukning hefur orðið á lögreglumenntuðum konum frá árinu 1997 en þá var hlutfall þeirra 4,3%. Hlutfall kvenna af heildarfjölda starfandi lögreglumanna í upphafi árs 2003 var …
Um kl. 10:35 að morgni 29. júlí heyrðu starfsmenn hjá Ferðafélagi Íslands og áhugamaður um fjarskipti neyðarkall í gegnum talstöð á rás 42 frá manni …
Ríkislögreglustjórinn mun um verslunarmannahelgina halda úti öflugri löggæslu til aðstoðar lögreglustjórunum. Lögreglustjórar bera ábyrgð á að halda úti löggæslu, hver í sínu umdæmi. Í því …
Á þeim sjö árum sem liðin eru frá stofnun embættis ríkislögreglustjóra hefur embættið tekið miklum breytingum, ekki síst vegna nýrra viðfangsefna sem að mati löggjafans …