Des 2004
Fundir ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi
Ríkislögreglustjóri hélt árlegan fund sinn með öllum lögreglustjórum á landinu fyrir skömmu þar sem fjallað var um skipulagða glæpastarfsemi. Í framhaldi þess var haldinn fundur …
Ríkislögreglustjóri hélt árlegan fund sinn með öllum lögreglustjórum á landinu fyrir skömmu þar sem fjallað var um skipulagða glæpastarfsemi. Í framhaldi þess var haldinn fundur …
Föstudaginn 10. desember síðastliðinn útskrifaðist Berglind Kristinsdóttir lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra frá lögregluháskóla bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Berglind var í hópi 249 nemenda sem útskrifuðust þennan dag. …
Kynningarrit um embætti ríkislögreglustjóra á ensku Ríkislögreglustjóri gaf út kynningarrit um embættið síðastliðið sumar. Ritið hefur nú einnig verið gefið út á ensku. Smelltu hér …
Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjórans auk lögreglumanna frá lögreglunni í Reykjavík, á Ísafirði, Selfossi, Hafnarfirði og Keflavík gerði í gærkvöldi þriðjudaginn 28. september húsleitir hjá 12 einstaklingum. Í …
Flugslysaæfing var haldin á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 25. september síðastliðinn. Frá embætti ríkislögreglustjóra komu fulltrúar frá almannavarnadeild, fjarskiptamiðstöð, umferðardeild, ID-nefnd, auk yfirmanna sviðs 2. Ennfremur voru …
Á morgun laugardaginn 25. september verður hópslysaæfing haldin á Reykjavíkurflugvelli. Líkt verður eftir brotlendingu flugvélar með um 90 farþega. Reynt verður á getu viðbragðsaðila en …
Í dag rituðu Haraldur Johannessen ríkislögreglustjórinn og Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri undir samkomulag milli embættis ríkislögreglustjóra og Ríkisútvarpsins. Samkomulagið fjallar um aðkomu Ríkisútvarpsins að samhæfingarstöð …
Það sem af er árinu eða fram til 23. september er fjöldi fíkniefnabrota orðinn samtals 1.185. Allt síðasta ár voru fíkniefnabrot 1.385 en þau voru …
Karl Gustav Svíakonungur og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands heimsóttu Björgunarmiðstöðina Skógarhlíð í morgun og kynntu sér starfsemina sem þar fer fram. Skoðuðu þeir fjarskiptamiðstöð …
Frá og með 1. september 2004 geta þeir sem sviptir hafa verið ökurétti lengur en þrjú ár sótt um endurveitingu ökuréttar til lögreglustjóra. Með breytingum …