01
Feb 2005
Ríkislögreglustjóri hefur tekið upp samstarf við tollstjórann í Reykjavík og sýslumanninn á Keflavíkurflugvelli um þjálfun fíkniefnahunda lögreglunnar. Þessa dagana stendur yfir námskeið fyrir lögreglumenn og …
27
Jan 2005
Þrír fulltrúar kennslanefndar ríkislögreglustjóra, sem hafa verið við störf á Phuket eyju í Taílandi, eru væntanlegir heim um næstu mánaðarmót. Þau Bjarni J. Bogason, aðstoðaryfirlögregluþjónn, …
17
Jan 2005
Á móti fulltrúum kennslanefndar ríkislögreglustjóra við komu til Phuket tóku tveir fulltrúar norsku kennslanefndarinnar. Á staðnum eru fulltrúar kennslanefnda frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku og Noregi. …
16
Jan 2005
Þrír fulltrúar kennslanefndar, sem heyrir undir ríkislögreglustjóra, mun senn hefja störf á Phuket eyju við Indlandshaf í hópi með fulltrúum kennslanefnda hinna Norðurlandanna sem vinna …
13
Jan 2005
Samkvæmt yfirliti allra skattsvikamála efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á árunum 1998-2004, að báðum árunum meðtöldum, hafa verið gefnar út ákærur í samtals 176 málum. Í 155 málum …
12
Jan 2005
Nýlega vann rannsóknafyrirtækið Hugheimar að rannsókn um viðhorf ungs fólks til forvarnastarfs lögreglu fyrir embætti ríkislögreglustjóra. Jóhanna Rósa Arnardóttir og Elísabet Karlsdóttir eru höfundar rannsóknarinnar. …
05
Jan 2005
Ríkislögreglustjóri hefur opnað enska vefsíðu sem hefur að geyma tölfræðiupplýsingar um afbrot. Síða þessi er stofnsett í kjölfar birtingar á skýrslu ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði sem …
30
Des 2004
Miðvikudaginn 29 desember 2004 var haldinn fundur í Vísindamannaráði almannavarna þar sem rætt var hvort sjávarflóð eins og það, er varð í kjölfar jarðskjálfta í …
30
Des 2004
Hér eru birtar upplýsingar um fjölda fíkniefnabrota á árunum 1999 til 2003 og bráðabirgðatölur fyrir árið 2004 miðað við stöðu mála í málaskrá lögreglu þann …
22
Des 2004
Út er komin skýrsla ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði fyrir árið 2003. Þar kemur fram að skráðum brotum fækkaði á síðasta ári um 10% í samanburði við …