Mar 2004
Ný og glæsileg björgunarmiðstöð í Skógarhlíð vígð
Ný og glæsileg björgunarmiðstöð í Skógarhlíð 14 var vígð föstudaginn 26. mars að viðstöddu fjölmenni. Í björgunarmiðstöðinni starfa aðilar sem gegna lykilhlutverki í viðbúnaði landsmanna …
Ný og glæsileg björgunarmiðstöð í Skógarhlíð 14 var vígð föstudaginn 26. mars að viðstöddu fjölmenni. Í björgunarmiðstöðinni starfa aðilar sem gegna lykilhlutverki í viðbúnaði landsmanna …
Nýlega kom út skýrsla þar sem kynntar eru niðurstöður úr rannsókn á aksturshegðun meðal nær 2.000 nemenda í framhaldsskólum og Háskóla Íslands. Rannsóknin, sem var …
Allt síðastliðið ár var lagt hald á tæp 55 kg af hassi en fyrstu tvo mánuði ársins hefur lögregla og tollgæsla lagt hald á ríflega …
Nýlega kom út skýrsla þar sem kynntar eru niðurstöður úr rannsókn á aksturshegðun meðal nær 2.000 nemenda í framhaldsskólum og Háskóla Íslands. Rannsóknin, sem var …
Föstudaginn 5.mars sl. var undirritaður samningur milli ríkislögreglustjórans og lögregluembættanna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði annars vegar og svæðisstjórn björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hins …
Dagana 8. – 10. mars stendur sérsveit ríkislögreglustjórans fyrir námskeiði um samningatækni lögreglu við hættulega brotamenn og einstaklinga sem eru í sjálfsvígshugleiðingum. Námskeiðið er haldið …
Af haldlagningum lögreglu og tollgæslu á landamærum árið 2003 að dæma er algengast að reynt sé að smygla fíkniefnum frá Danmörku, Hollandi og Bretlandi. Ekki …
Af því tilefni óskaði ríkislögreglustjórinn eftir því með bréfi, dags. 9. september 2003, að rannsóknarnefndin upplýsti embættið um það hvort hún hafi komið athugasemdum sínum …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út starfsmannastefnu fyrir lögregluna. Embætti ríkislögreglustjóra hefur á undanförnum misserum unnið að gerð starfsmannastefnu fyrir lögregluna í landinu. Þar er tekið mið …
Lögreglan setti sér það markmið í desember 2002 að herða aðgerðir í fíkniefnamálum á árinu 2003, sem m.a. fólst í að auka afskipti lögreglu af …