Apr 2016
Helstu verkefni Lögreglunnar á Vesturlandi frá 29. mars til 5. apríl.
Alls urðu fjögur umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Tveir fólksbílar urðu fyrir skemmdum þegar farmur féll af palli flutningabíls og hafnaði á …
Alls urðu fjögur umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Tveir fólksbílar urðu fyrir skemmdum þegar farmur féll af palli flutningabíls og hafnaði á …
Mikil umferð var innan, sem og í gegnum umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi um páskana. Umferðin gekk vel fyrir sig og flestir ökumenn óku skikkanlega og …
Aðeins urðu þrjú umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl viku og telst það mjög vel sloppið miðað við að í sumum undanförnum vikum hafa þau …
Ekki urðu mjög miklar fokskemmdir í umdæmi LVL í óveðrinu sem að gekk yfir landið um sl helgi. Björgunarsveitir voru þó kallaðar út á Akranesi, …
Ofsagt var í gær að öll innbrotin væru upplýst. Hið rétta er að tveir menn voru handteknir af lögreglunni á Suðurlandi fyrir að hafa brotist …
FÁ UMFERÐARÓHÖPP. Aðeins urðu þrjú umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Tvö á Snæfellsnesvegi og eitt á Heydalnum. Bílvelta varð við Þverá á norðanverðum …
Alls urðu níu umferðaróhöpp í umdæminu sl. viku. Þar af eitt alvarlegt umferðarslys, bílvelta á Skógarströnd þar sem sex ítalskir ferðamenn veltu bílaleigubíl sínum út fyrir …
Sjö umferðaróhöpp urðu í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku, þar af eitt dauðaslys er bíll fór í Ólafsvíkurhöfn. Nokkurn óveðurshvell gerði um sl …
Maður á níræðisaldri lést er bíll hans fór í höfnina í Ólafsvík síðdegis í gær. Maðurinn, sem var einn í bílnum, kom akandi niður á …
Alls urðu 9 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, þar af fjórar bílveltur. Meiðsl á fólki voru óveruleg og talið að notkun bílbelta hafi …