Jún 2016
Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 24. til 31. maí 2016.
Alls urðu 14 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Erlendir bifhjólamenn lentu í vandræðum á ferð sinni um Snæfellsnes sl. föstudag er þeir fengu …
Alls urðu 14 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Erlendir bifhjólamenn lentu í vandræðum á ferð sinni um Snæfellsnes sl. föstudag er þeir fengu …
Aðeins urðu þrjú minniháttar umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku og er það vel. Hverju það má þakka er ekki víst en batnandi ökumönnum …
Mikil umferð var um Vesturland um hvítasunnuhelgina. Segja má að umferðin hafi gengið að mestu leyti vel fyrir sig og fór almennur aksturshraði á hringveginum …
Alls urðu fjögur umferðaróhöpp í sl. viku í umdæmi LVL. Ekið var aftan á kyrrstæðan bíl sem ökumaður hugðist beygja af Vesturlandvegi inn afleggjara að Ölveri. …
Aðeins urðu tvö umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Annað minniháttar á Akranesi en hitt varð á Laxárdalsheiði í Dölum um hádegisbilið sl. föstudag. …
Alls urðu sjö umferðaróhöpp í umdæminu í sl. viku. Aðfaranótt sumardagsins fyrsta fór pallbíll útaf Snæfellsnesvegi og valt við Tungulæk skammt vestan Borgarness. Ökumaðurinn …
Vetrinum er ekki alveg lokið og það snjóaði og blés svo mikið það þurfti að loka fjallvegum á Vesturlandi um tíma vegna ófærðar og lélegs …
Sá hörmulegi atburður átti sér stað á Akranesi sl. nótt að maður á sjötugsaldri myrti konuna sína með skotvopni og tók síðan eigið líf. Konan …
Alls urðu tíu umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, þar af tvö banaslys, annað á Holtvörðuheiði og hitt í Stykkishólmi, sjá nánar fyrri umfjöllun. …
Pilturinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Holtavörðuheiði sl. laugardag er látinn. Tildrög slyssins voru þau að fólksbíll á norðurleið fór útaf þjóðvegi nr. 1 …