Sep 2016
Helstu verkefni hjá lögreglunni á Vesturlandi frá 30. ágúst til 6. september 2016
Samtals urðu 10 umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku. Í tveimur tilvikum er talið að ökumenn hafi sofnað undir stýri. Ökumenn og …
Samtals urðu 10 umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku. Í tveimur tilvikum er talið að ökumenn hafi sofnað undir stýri. Ökumenn og …
Aðeins urðu 5 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku og telst það vera vel sloppið miðað við undanfarnar vikur. Ökumaður bifhjóls hlaut minniháttar meiðsl …
Níu umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku, þar af urðu fjögur í gær mánudag. Eitt umferðarslys varð þar sem börn án …
Alls urðu 11 umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku, öll án teljandi meiðsla, enda fólk almennt með öryggisbeltin spennt. Erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipaðist …
Umferðin um verslunarmannahelgina gekk að mestu leyti mjög vel fyrir sig. Var hún mjög mikil og þung á köflum og þegar hún er sem þéttust …
Sjö umferðaróhöpp urðu í sl. viku í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi öll án teljandi meiðsla á fólki. Fólksbíl var ekið af Hvalfjarðarvegi í veg fyrir …
Alls urðu 12 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, flest minniháttar og án meiðsla. Rúta lenti aftan á fólksbíl við afleggjaran að bænum Munaðarnesi …
Í sl. viku urðu sjö umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi, öll án teljandi meiðsla á fólki. Árekstur varð niður undir Akranesi milli sendibíls og …
Mikil umferð hefur verið um umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi að undanförnu enda ferðamannatíminn í hámarki og sumarveðrið gott flesta daga. Umferðin hefur gengið að mestu …
Alls urðu níu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku. Erlendur ökumaður sem ók eftir leiðsögn gps tækis vestur Snæfellsnesveg var á of …