Feb 2016
Samantekt af því helsta sem upp kom hjá Lögreglunni á Vesturlandi í sl. viku.
Ökumaður, sem var á leiðinni í gegnum umdæmið, var sl. föstudag, tekinn grunaður um akstur undir áhrifum kókaíns, annar ökumaður var tekinn á Akranesi …
Ökumaður, sem var á leiðinni í gegnum umdæmið, var sl. föstudag, tekinn grunaður um akstur undir áhrifum kókaíns, annar ökumaður var tekinn á Akranesi …
Um tvöleytið í dag barst tilkynning um slys í Skarðsheiði. Þarna hafði hópur fólks verið í göngu þegar tvennt úr hópnum féll niður hlíð og …
Þrátt fyrir töluvert umferðareftirlit tók lögreglan engan ökumann fyrir ölvun við akstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna í sl. viku sem verður að teljast …
Maður sem grunaður er um íkveikju að Ljósalandi (Skriðulandi) í Dalabyggð hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. febrúar nk.
Laust fyrir kl. fimm sl. nótt var Lögreglunni á Vesturlandi tilkynnt að ölvaður maður gengi berserksgang við hótel Ljósaland í Dalabyggð og fór lögreglan …
Færri umferðaróhöpp. Aðeins urðu þrjú minniháttar umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, öll á Akranesi. Engin meiðsl urðu á fólki og til þess að …
Alls var tilkynnt um fimm umferðaróhöpp í umdæmi LVL í liðinni viku, fjögur þeirra urðu á Akranesi, flest minniháttar og án meiðsla. Í einu þeirra …
Lögreglustjóri sendi frá sér tilkynningu þann 12. janúar sl. þar sem hann kvaðst hafa tekið málið til sérstakrar skoðunar. Lögreglustjóri telur að ekki hafi …
Alls urðu sex umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl viku, þar af eitt þar sem ökumaður flutningabíls slasaðist alvarlega þegar bíll hans fauk útaf Vestfjarðavegi …
Það er regla að sá lögreglumaður sem framkvæmir líkamsleit á einstaklingi sé af sama kyni og sá sem leitað er á. Svo var í því …