Júl 2005
Áframhaldandi hert umferðarlöggæsla á þjóðvegum landsins
Aðra viku sérstaks umferðareftirlits á vegum ríkislögreglustjóra voru 202 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Er það nokkuð færri en var fyrstu viku eftirlitsins sem …
Aðra viku sérstaks umferðareftirlits á vegum ríkislögreglustjóra voru 202 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Er það nokkuð færri en var fyrstu viku eftirlitsins sem …
Sérstakt umferðareftirlit samkvæmt samningi ríkislögreglustjóra og Umferðarstofu gekk vel fyrstu vikuna. Alls voru 247 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur, einn var kærður fyrir ölvun …
Í dag hefja fjórir lögreglumenn störf í sérsveit ríkislögreglustjórans með starfsaðstöðu hjá lögreglunni á Akureyri. Þeir munu starfa sem stoðdeild við lögregluliðin á Norður- og …
Fyrsta helgin í júlímánuði er ein mesta ferðahelgum ársins. Ríkislögreglustjóri mun því helgina 1. til 3. júlí halda úti öflugri löggæslu til aðstoðar lögreglustjórum. Fjórar …
Embætti ríkislögreglustjóra muni í sumar vera með sérstakt umferðareftirlit að næturlagi á þjóðvegum landsins til eflingar umferðareftirliti staðarlögreglu. Notast er við fullkomin hraðamælingartæki og upptökubúnað …
Ríkislögreglustjóri, vegna 12 lögregluliða, og Umferðarstofa hafa gert með sér samkomulag um sérstakt aukið umferðareftirlit á þjóðvegi 1 frá Reykjavík að Hvolsvelli og frá Reykjavík …
Í fréttatilkynningu frá Europol kemur fram að yfirvöld í Tékklandi beindu sjónum sínum að árlegum fundi Vítisengla (Hells Angels) sem haldinn var í Prag 24 …
Þann 16. júní síðastliðinn útskrifuðust 23 nemendur (lögreglumenn og lögreglustjórar) frá stjórnunarnámi Lögregluskóla ríkisins í samvinnu Endurmenntun Háskóla Íslands. Áður höfðu 42 stjórnendur lokið þessu …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út rit um Íslenska réttarvörslukerfið á ensku. Ritið nefnist The Icelandic Police and the Justice System: A short introduction og það má …
Ríkislögreglustjóri ákvað að láta gera fræðilega rannsókn á ránum sem tilkynnt voru til lögreglu á árunum 1999 til 2004. Auðbjörg Björnsdóttir nemi í rannsóknartengdu MA …