03
Okt 2005
Föstudaginn 30. september undirrituðu Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri og Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, endurskoðaðar verklagsreglur um þjónustu Neyðarlínunnar vegna erinda til lögreglu og fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra. Við …
23
Sep 2005
Í fréttum Ríkisútvarpsins þann 21. september sl. sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar að Baugsmálið ætti rætur sínar að rekja til þess að þeir sem …
23
Sep 2005
Í dag ályktaði formannsfundur Landssambands lögreglumanna um ásakanir ýmissa aðila í samfélaginu gagnvart starfsmönnum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Þar var tekið undir yfirlýsingu efnahagsbrotadeildar sem birt var …
22
Sep 2005
Yfirlýsing frá starfsmönnum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans í tilefni af umræðum í fjölmiðlum og yfirlýsingum alþingismanna um rannsókn á málefnum stjórnenda Baugs Group hf. Umræða í fjölmiðlum …
13
Sep 2005
Árlegur fundur kennslanefnda Norðurlandanna var haldinn í Eldborg við Svartsengi í gær þar sem 40 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum komu saman. Kennslanefndir eru skipaðar rannsóknarlögreglumönnum, …
12
Sep 2005
Samningur um bílamiðstöð lögreglu Þann 1. nóvember næstkomandi flytur bílamiðstöð ríkislögreglustjórans úr Borgartúni 4 í nýtt húsnæði við Skógarhlíð. Í samræmi við samning ríkislögreglustjóra og …
28
Júl 2005
Fulltrúar lögreglunnar og slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins áttu fund í gær með nokkrum atvinnubílstjórum sem hafa lýst því í fjölmiðlum að þeir muni trufla og jafnvel stöðva …
27
Júl 2005
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að auka löggæslu um verslunarmannahelgina eins og undanfarin ár til að styrkja lögregluumdæmin við umferðareftirlit, með almennri löggæslu og fíkniefnalöggæslu, og upplýsingum …
27
Júl 2005
Í kjölfar fréttaflutnings í gær um afskipti lögreglunnar af ökumanni sem grunaður er um að hafa ekið á 208 km hraða á Reykjanesbraut, þar sem …
19
Júl 2005
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2004 er komin út. Gefur hún allgóða mynd af rekstri embættisins á síðasta ári. Meðal þess sem fjallað er um eru …