Des 2005
Vefur ríkislögreglustjóra á meðal þeirra efstu
Í úttekt sem unnin var fyrir verkefnisstjórn á vegum forsætisráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um rafræna stjórnsýslu hlaut vefur ríkislögreglustjóra 10. sæti af 246 sem …
Í úttekt sem unnin var fyrir verkefnisstjórn á vegum forsætisráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um rafræna stjórnsýslu hlaut vefur ríkislögreglustjóra 10. sæti af 246 sem …
Ríkislögreglustjóri hefur beint þeim tilmælum til allra lögreglustjóra að þeir fari yfir skráningu skotvopna hver í sínu umdæmi og geri viðeigandi ráðstafanir vegna fjölda skotvopna …
Ríkislögreglustjóri hefur lokið opinberri rannsókn á hendur olíufélögunum og starfsmönnum þeirra vegna ætlaðra refsiverðra brota í starfsemi fyrirtækjanna gegn ákvæðum samkeppnislaga nr. 8/1993. Ríkislögreglustjóri …
Árlegur fundur ríkislögreglustjóra með öllum lögreglustjórum var haldinn föstudaginn 28. október á Nordica hotel í Reykjavík. Á meðal efnis á fundinum var kynning á evrópskri …
Ríkislögreglustjóri hefur gert samning til eins árs við Fræðslumiðstöð bílgreina hf. um framkvæmd bíltæknirannsókna vegna umferðarslysa. Fræðslumiðstöðin mun í samráði við embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála hjá lögreglu. Helsta markmið reglnanna er að taka af tvímæli um vafaatriði við rannsókn þessara …
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans hefur í samvinnu við íslenskar fjármálastofnanir lagt hald á samtals 70 falsaða milljón dollara peningaseðla. Slíkir peningaseðlar hafa aldrei verið gefnir út en …
Í tilefni af því að rjúpnaveiðar hefjast að nýju eftir tveggja ára hlé laugardaginn 15. október nk. hefur ríkislögreglustjóri hvatt alla lögreglustjóra til að efla …
Samkvæmt beiðni breskra lögregluyfirvalda (Serious Fraud Office) um samstarf og samvinnu vegna rannsóknar á skipulögðum fjársvikum og peningaþvætti, framkvæmdi efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans húsleitir á einkaheimili og …
Að undanförnu hefur fréttastofa Bylgjunnar og Stöðvar 2, auk Fréttablaðsins, birt fréttir þess efnis að sakarefni á hendur stjórnendum og stjórnarmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands hafi fyrnst …