Júl 2006
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2005
Í skýrslunni eru mjög fróðlegar og áhugaverðar upplýsingar um starfsemi embættisins og þau viðfangsefni sem unnið hefur verið að. Meðal annars er fjallað um siðferði …
Í skýrslunni eru mjög fróðlegar og áhugaverðar upplýsingar um starfsemi embættisins og þau viðfangsefni sem unnið hefur verið að. Meðal annars er fjallað um siðferði …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að fjöldi nýnema í Lögregluskóla ríkisins árið 2007 verði a.m.k. 36. Í samræmi við það hefur verið auglýst eftir nýnemum sem hefja …
Þann 30. mars sl. var undirritað samkomulag milli Landmælinga Íslands og Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð um aukna notkun á landsupplýsingum við björgunarstörf. Fram að þessu hafa …
Ríkislögreglustjóri af hálfu lögreglunnar og forstjóri Landhelgisgæslunnar hafa gert með sér samkomulag um samstarf lögreglu og Landhelgisgæslu. Þessar tvær stofnanir hafa um langt skeið átt …
Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra, sem er stoðdeild fyrir lögregluembættin, hefur flutt starfsemi sína úr Borgartúni 5 og verður nú bíla- og búnaðarmiðstöð fyrir lögregluna í nýju húsnæði …
Ríkislögreglustjóri og Umferðarstofa af hálfu samgönguráðuneytisins undirrituðu í gær samning um aukið umferðareftirlit á þjóðvegum landsins. Samningurinn er gerður á grundvelli umferðaröryggisáætlunar sem samþykkt hefur …
Ríkislögreglustjóri ákvað í maí 2005 að hrinda af stað sameiginlegum aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjórans og nokkurra lögregluliða gegn þekktum brotamönnum sem meðal annars höfðu staðið að …
Ríkislögreglustjóri og Háskólaútgáfan hafa gefið út bókina Brotaþolar, lögreglan og öryggi borgaranna eftir þau Rannveigu Þórisdóttur, Helga Gunnlaugsson og Vilborgu Magnúsdóttur. Í bókinni eru birtar …
112 dagurinn var haldinn á Íslandi í fyrsta sinn 11. febrúar 2005 og ákveðið hefur verið að halda hann að nýju 11. febrúar næstkomandi. Að …
Samkvæmt niðurstöðum í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um afbrot á árinu 2004 fækkaði skráðum brotum um 2,4% á síðasta ári, borið saman við árið á undan. …