14
Jún 2005
Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér tvö álit vegna kvartana sem hann fékk um setningar ríkislögreglustjóra í stöður lögreglumanna. Meginniðurstaðan er sú, að Umboðsmaður Alþingis …
08
Jún 2005
Dómsmálaráðherra hefur, að fenginni tillögu frá ríkislögreglustjóra, tannlæknadeild Háskóla Íslands og réttarlæknadeild Læknaráðs, skipað kennslanefnd (ID-nefnd) til næstu þriggja ára. Í nefndina skipar hann Gísla …
31
Maí 2005
Fundargestir fyrir framan Hótel Loftleiðir. Árlegur fundur afbrotavarnaráða Norðurlandanna var haldinn í Reykjavík 23. maí sl. og hélt embætti ríkislögreglustjóra fundinn að þessu sinni. Þar …
24
Maí 2005
Síðastliðna tvo mánuði hefur ríkislögreglustjóri fundað með öllum lögreglustjórunum, sem eru 26 talsins. Boðaði hann hvern og einn til fundar við sig ásamt yfirlögregluþjónum eða …
19
Maí 2005
Starfsmenn embættis ríkislögreglustjóra hafa undanfarnar vikur ferðast um landið og fundað með lögreglustjórum og starfsmönnum þeirra varðandi mögulega innleiðingu svokallaðrar Verkefnamiðaðrar löggæslu. Með í för …
11
Maí 2005
Lögreglumönnum á Akureyri verður fjölgað um fjóra eftir að jafnmargir sérsveitarmenn þar verða leystir undan föstum vöktum til þess að sinna sérstökum- og almennum löggæslustörfum …
19
Apr 2005
Á næstunni munu sjö lögregluumdæmi til viðbótar tengjast fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra um Tetra fjarskiptakerfið eftir að nýir sendar hafa verið settir upp fyrir lögregluna á Hvolsvelli, …
18
Apr 2005
Embætti ríkislögreglustjóra hefur fengið sterk viðbrögð við röngum og villandi fréttaflutningi Fréttablaðsins um bílamál lögreglunnar. Á síðustu árum hefur embættið beitt sér fyrir endurnýjun alls …
06
Apr 2005
Ríkislögreglustjóri sendi Fréttablaðinu eftirfarandi orðsendingu í dag vegna fréttaflutnings blaðsins um bílamál lögreglunnar og sökum þess að blaðið hefur ekki fengist til að birta athugasemdir …
05
Apr 2005
Nokkur erill var í morgun hjá þeim lögregluembættum á suðvesturhorni landsins sem fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra þjónustar. Þá kom að góðum notum TETRA fjarskipta- og staðsetningarkerfið sem …