Apr 2007
FBI námskeið
FBI alríkislögregla Bandaríkjanna stóð í síðustu viku fyrir námskeiði fyrir yfirmenn lögreglu á Norðurlöndum. Námskeiðið var haldið í Danmörku. Á námskeiðinu var farið yfir nútímastjórnunarhætti …
FBI alríkislögregla Bandaríkjanna stóð í síðustu viku fyrir námskeiði fyrir yfirmenn lögreglu á Norðurlöndum. Námskeiðið var haldið í Danmörku. Á námskeiðinu var farið yfir nútímastjórnunarhætti …
Miklar breytingar hafa orðið á embætti ríkislögreglustjóra á síðustu mánuðum sem meðal annars miða að því að styrkja innviði lögreglunnar og auka öryggi borgaranna. Einn …
Fréttatilkynning Nr. 3/2007 Embætti ríkislögreglustjóra hefur á grundvelli samstarfssamnings við Umferðarstofu f.h. samgönguráðherra falið tilteknum lögregluembættum að hafa samvinnu um sérstaklega aukið umferðareftirlit. Að lokinni …
Samkvæmt samningi um árangursstjórnun sem undirritaður var í dag, miðvikudaginn 21. mars, leggur ríkislögreglustjóri fram tillögur til dómsmálaráðuneytisins að fjögurra ára löggæsluáætlun fyrir 15. apríl …
Embætti ríkislögreglustjóra fagnar breytingu á almennum hegningarlögum sem var samþykkt á Alþingi 16. mars sl. Embætti ríkislögreglustjóra hefur ásamt lögreglumönnum lagt áherslu á að slíkar …
Á undanförnum árum hefur embætti ríkislögreglustjóra beitt sér fyrir því að komið verði upp neti fíkniefnaleitarhunda í lögregluumdæmunum og auknu samstarfi við tollgæsluna um leit …
Embætti ríkislögreglustjóra vill gera athugasemd við fréttaflutning Stöðvar 2 síðustu daga, um meint harðræði lögreglu. Í fréttum hefur m.a. verið haft eftir ónefndum lögmönnum að …
Jónmundur Kjartansson yfirlögregluþjónn við embætti ríkislögreglustjóra flyst til starfa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hinn 1. mars nk. Hlutverk hans verður að stýra innri endurskoðun embættisins. …
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri, Karl Ragnars forstjóri Umferðarstofu og Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri kynntu í dag, 1. febrúar, nýja samstarfssamninga um sérstakt umferðareftirlit lögreglu …
Ríkislögreglustjóri afhenti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins fyrr í dag þrjá nýja og vel útbúna lögreglubíla og eitt mótorhjól. Þetta eru fyrstu bílarnir af þeim tíu sem höfuðborgarlögreglan …