25
Maí 2007

Nýr starfsmaður

Sólberg S. Bjarnason hefur verið settur aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra til að starfa á stjórnsýslusviði embættisins. Sólberg hefur lengst af starfað sem rannsóknarlögreglumaður við embætti …

23
Maí 2007

Mánaðarskýrsla fyrir apríl

Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð er nú aðgengileg á vef embættis ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að 29 eignaspjöll voru skráð að meðaltali um helgar í …

10
Maí 2007

Ný skýrsla frá embætti ríkislögreglustjóra

Um 40% lögreglumanna hefur orðið fyrir ofbeldi í starfi                                                          Hótanir og ofbeldi í garð lögreglumanna er verulegt áhyggjuefni innan stéttarinnar. Um 70% starfandi lögreglumanna …

27
Apr 2007

Afbrotatölfræði í mars

Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð er komin á vef Ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Í skýrslunni kemur m.a. fram fjöldi helstu brota í mars, hvenær sólarhringsins brotin eru framin og …

26
Apr 2007

Skemmdir á lögreglubifreiðum

Nokkuð hefur borið á því á liðnum misserum að einstaklingar vinni skemmdir á lögreglubifreiðum.  Embætti ríkislögreglustjóra lítur slík mál alvarlegum augum.  Fyrir nokkru var tekin …