23
Jan 2007
Arnar Jensson aðstoðaryfirlögregluþjónn tekur við starfi tengifulltrúa embættis ríkislögreglustjóra hjá Evrópulögreglunni Europol hinn 1. febrúar n.k. Arnar verður með starfsheitið „Liaison Officer“ og er fyrstur …
19
Jan 2007
Páll Winkel, lögfræðingur, hefur verið ráðinn til starfa hjá embætti ríkislögreglustjóra frá 1. febrúar n.k. Hann mun stýra stjórnsýslusviði embættisins. Páll hefur verið framkvæmdastjóri Landssambands …
09
Jan 2007
Að gefnu tilefni vill embætti ríkislögreglustjóra taka fram að hvorki ríkislögreglustjóri né aðrir starfsmenn embættisins hafa bíla frá embættinu til afnota, hvað þá lúxusbíla, eins …
29
Des 2006
Þóri Oddssyni vararíkislögreglustjóra var í dag veitt heiðursviðurkenning í tilefni af starfslokum hans hjá embættinu en hann hefur starfað hjá embættinu frá stofnun þess 1. …
29
Des 2006
Samkvæmt bráðabirgðatölum frá embætti ríkislögreglustjóra um fjölda brota frá 1. janúar til 27. desember 2006 er fjöldi hegningarlagabrota svipaður í ár og árið 2005. Umferðarlagabrotum …
22
Des 2006
Skýrsla ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði fyrir árið 2005 er komin út. Helstu niðurstöður eru að mun færri hegningarlagabrot voru skráð á árinu 2005 samanborið við árin …
21
Des 2006
Að undanförnu hefur nokkuð borið á því að netnotendur fái send atvinnutilboð á netföng sín sem embætti ríkislögreglustjóra telur ástæðu til að vara sérstaklega við. …
04
Des 2006
Eins og kunnugt er hefur Sigríður starfað hjá embætti ríkislögreglustjóra frá 1. september sl. við verkefni sem lúta meðal annars að nýskipan lögreglumála, gerð árangursstjórnunarsamnings …
01
Des 2006
Ríkislögreglustjóri hefur ráðið Jónas Inga Pétursson sem framkvæmdarstjóra rekstrar hjá embætti ríkislögreglustjóra frá og með 1. janúar 2007. Jónas lauk B.A. prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla …
14
Nóv 2006
Þessa dagana er sjö manna sendinefnd frá Sirene skrifstofu lögreglunnar í Lettlandi í heimsókn hér á landi. Tilgangur heimsóknarinnar er að kynna sér starfsemi Sirene …