Maí 2008
Fréttatilkynning
Evrópukeppni í knattspyrnu 2008, verður haldin í Austurríki og Sviss, dagana, 7. – 29. júní 2008. Austurrísk yfirvöld hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis …
Evrópukeppni í knattspyrnu 2008, verður haldin í Austurríki og Sviss, dagana, 7. – 29. júní 2008. Austurrísk yfirvöld hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis …
Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að tæp 60% líkamsárása í apríl voru framdar á nóttunni, …
Ríkislögreglustjórar á Norðurlöndum fara í vaxandi mæli með stjórn aðgerða þegar um er að ræða stærri sakamál, ekki síst á sviði skipulagðrar glæpastarfsemi. Þetta kemur …
Meðfylgjandi skrá hefur að geyma dreifirit ríkislögreglustjóra til lögregluembættanna, nr. 1/2008. Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að skoða það. Skráin
Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmálið 1. maí sl. er ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit hjá Baugi …
Á vefmiðlinum visir.is í dag, þriðjudaginn 6. maí, segir í fyrirsögn: Kompás í kvöld: Ríkislögreglustjóri laug að ríkissaksóknara. Með fréttinni er birt mynd og nafn …
Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna upplýsingar um fjölda eignaspjalla, innbrota og líkamsmeiðinga (217. og 218. gr. …
Ríkislögreglustjóri hefur undanfarna mánuði heimsótt lögregluembættin á landsbyggðinni ásamt aðstoðarfólki sínu. Fundað hefur verið með lögreglustjórum og lögreglumönnum frá 14 lögregluembættum. Þar hefur meðal annars …
Af gefnu tilefni vill Ríkislögreglustjórinn vara við enn einni útgáfu af tölvubréfum í anda Nígeríubréfa. Þarna er um að ræða svindl sem heitir FreeLotto þar …
Þessa dagana auglýsir ríkislögreglustjórinn lausar stöður 32 lögreglumanna hjá fjórum lögregluembættum. 18 stöður eru fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, 12 fyrir lögregluna á Suðurnesjum, ein staðan …