Mar 2008
Sérsveit ríkislögreglustjóra
Sérsveit ríkislögreglustjóra sem staðsett er á Norðurlandi, Suðurnesjum og á Suð-Vesturlandi hefur haft í nógu að snúast að undanförnu við sérsveitarverkefni auk almennra löggæsluverkefna. Síðastliðinn …
Sérsveit ríkislögreglustjóra sem staðsett er á Norðurlandi, Suðurnesjum og á Suð-Vesturlandi hefur haft í nógu að snúast að undanförnu við sérsveitarverkefni auk almennra löggæsluverkefna. Síðastliðinn …
Afbrotatölfræði fyrir febrúarmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna upplýsingar frá júlí 2007 til febrúar 2008 um fjölda rána, brot …
Starfshópur sem ríkislögreglustjóri skipaði um forgangsakstur lögreglubifreiða og sagt var frá hér á vefnum 28. janúar sl., undirbýr nú námskeið við Lögregluskóla ríkisins fyrir leiðbeinendur …
Ríkislögreglustjóri varar við netsíðum sem gefa í skyn að sá sem þær skoðar hafi unnið stóran lottóvinning. Eru slíkar síður nú í sumum tilvikum á …
Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) við Háskóla Íslands hefur lokið rannsókn á viðhorfi ungs fólks til forvarnastarfs lögreglu og aðgengi að fíkniefnum sem unnin …
Afbrotatölfræði fyrir janúarmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að hegningarlaga- og fíkniefnabrot voru færri í janúar 2008 en …
112-dagurinn er í dag, 11. febrúar, en tilgangur hans er að minna á neyðarnúmerið og það víðtæka net björgunaraðila sem almenningur hefur aðgang að í …
Í dag fór fram mánaðarlegur fundur lögreglustjóra og ríkislögreglustjóra. Á fundinum var m.a. farið yfir stöðu og framtíðarsýn tengt fíkniefnaleitarhundum. Ríkislögreglustjóri mun halda áfram uppbyggingu …
Frá og með föstudeginum 1. febrúar breytast símanúmer Ríkislögreglustjórans, en þá mun embættið tengjast IP símstöð sem flest lögreglu- og sýslumannaembætti landsins tengjast. Aðalnúmer Ríkislögreglustjórans verður …
Ríkislögreglustjóri hefur skipað tvo starfshópa; annan til þess að fjalla um forgagnsakstur lögreglubifreiða og hinn sem hefur eftirlit með ökutækjum lögreglunnar og búnaði sem lögreglumenn …