Júl 2008
Hættumat ríkislögreglustjóra kynnt í ríkisstjórn
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun, 1. júlí, lagði Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fram til kynningar opinbera útgáfu mats embættis ríkislögreglustjóra frá því í júní …
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun, 1. júlí, lagði Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fram til kynningar opinbera útgáfu mats embættis ríkislögreglustjóra frá því í júní …
Að undanförnu hefur mjög borið á því að fólk fái send SMS skilaboð um að GSM símanúmerið þeirra hafi unnið 945.000 GBP (bresk pund) og að …
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir maímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að stafrænar hraðamyndavélar sem settar voru upp á Suðurnesjum …
Í gær handtóku lögreglufulltrúar alþjóðadeildar ríkislögreglustjórans franskan karlmann á kaffihúsi í Reykjavík. Maðurinn er eftirlýstur í Schengen upplýsingakerfinu af frönskum yfirvöldum, grunaður um meiri háttar …
Í dag tók gildi reglugerð um evrópska skotvopnaleyfið nr. 540/2008. Með gildistöku reglugerðarinnar geta handhafar skotvopnaleyfa sótt um evrópskt skotvopnaleyfi er gerir handhöfum þess kleift …
Ráðstefna um aðgerðir gegn mansali verður haldin á vegum Ríkislögreglustjóra í samvinnu við Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í Þjóðmenningarhúsinu, þriðjudaginn 10. júní en hún er ætluð löggæsluaðilum …
Í byrjun júní hófst starfsemi Þjálfunarmiðstöðvar fyrir lögregluhunda. Um er að ræða tímabundið samstarfsverkefni embættis ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Eskifirði, með það að markmiði að …
Dagana 28 – 30. maí sl. fór fram árlegur samráðsfundur Norðurlanda um jafnrétti innan lögreglunnar. Í ár fór Ísland fyrir samráðshópnum og var fundurinn haldinn á Hótel …
Í dag framkvæmdu lögreglufulltrúar alþjóðadeildar ríkislögreglustjórans framsal á pólskum karlmanni. Maðurinn, Przemyslaw Plank, er grunaður um mannrán, morð og aðild að skipulögðum glæpasamtökum í Póllandi. …
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri átti í morgun fund með hinum litháíska starfsbróður sínum, Telycenas Vizgirdas. Fundur þeirra fór fram í Vilnius, höfuðborg Litháens. Á fundinum voru …