Sep 2008
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2007 er komin út
Í skýrslunni eru fróðlegar og áhugaverðar upplýsingar um starfsemi embættisins og þau viðfangsefni sem unnið hefur verið að, svo sem út frá löggæsluáætlun. Skýrslan er …
Í skýrslunni eru fróðlegar og áhugaverðar upplýsingar um starfsemi embættisins og þau viðfangsefni sem unnið hefur verið að, svo sem út frá löggæsluáætlun. Skýrslan er …
Nemendur í Grundaskóla á Akranesi hófu í dag formlega verkefnið Göngum í skólann með því að ganga með lögreglustjóranum á Akranesi, forseta ÍSÍ, formanni Umferðarráðs, …
Afbrotatölfræði fyrir júlímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að fíkniefnabrot voru fleiri í júlí en síðustu sex mánuði …
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var í gær sæmdur konunglegri heiðursorðu frá Dönum, fyrir starf sitt í þágu Norrænnar lögreglusamvinnu sl. áratug. Það var danski ríkislögreglustjórinn sem …
Dagana 18. og 19. ágúst er haldinn hérlendis árlegur fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna. Meðal efnis á fundinum er samstarf norrænna lögregluliða í baráttunni við ofbeldi gegn …
Ríkislögreglustjóri er í fyrsta sinn að gefa út áfangaskýrslu um hatursglæpi á Íslandi. Þessi skýrsla er gerð í kjölfar fundar sem tengiliður Íslands sótti í …
Í nýjasta tölublaði tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (www.stjornmalogstjornsysla.is) birtist grein um árangursstjórnun innan lögreglunnar og framtíðarskipulag löggæslumála. Greinin ber heitið Nýskipan lögreglunnar: árangursstjórnun 1996-2008 og …
Lögregluembætti landsins og tollgæsla eru í góðri samvinnu um skipulagningu og framkvæmd löggæslu um komandi verslunarmannahelgi. Sem fyrr veitir ríkislögreglustjórinn embættunum stuðning á sviði umferðar- …
Afbrotatölfræði fyrir júnímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda rána fyrstu 6 mánuði ársins, brot gegn valdstjórninni og …
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag, 1. júlí 2008.Stjórnendur ríkislögreglustjóraembættisins áttu fund með ráðherra, ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanni og fóru yfir helstu verkefni …