20
Okt 2008
Afbrotatölfræði fyrir septembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að flest innbrot voru framin á þriðja ársfjórðungi þessa árs …
20
Okt 2008
Að undanförnu hefur borið á því að erlendir ríkisborgarar sem flytja frá Íslandi hafi tekið með sér bifreiðar sem þeir hafa haft á kaupleigusamningi. Slík …
20
Okt 2008
Ríkislögreglustjórinn, Lögregluskóli ríkisins og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samning við Háskólann í Reykjavík um að auka framboð á starfsnámi meistaranema í lögfræði, sérstaklega á …
16
Okt 2008
Með löggæsluáætlun 2007-2011 var ríkislögreglustjóra m.a. falið að gera árlega þolendakönnun, þ.e. rannsókn á viðhorfum til lögreglunnar og reynslu almennings af afbrotum. Í könnuninni er …
08
Okt 2008
Ríkislögreglustjóra er kunnugt um að almenningi hér á landi hafi borist símtöl erlendis frá þar sem fólki er boðið að leggja fjármuni sína inn á …
01
Okt 2008
Fundur á vegum ríkislögreglustjóra og tollstjórans í Reykjavík um skipulagða glæpastarfsemi á Norðurlöndunum var haldinn hér á landi 29-30. september síðastliðinn. Um er að ræða …
28
Sep 2008
Jóhann R. Benediktsson lögreglustjóri lætur af embætti 1. október nk. Óvenjulegt er að lögregluforingi kveðji samstarfsmenn sína til margra ára með stóryrðum og hrakspám eða …
22
Sep 2008
Ríkislögreglustjóri undirbýr setningu verklagsreglna til lögreglustjóra um eftirlýsingar sakamanna. Af því tilefni hefur verið ákveðið að skipa starfshóp undir forystu embættisins til þess að gera …
19
Sep 2008
Undanfarna viku hafa verið hér á landi í náms- kynnisferð fimm lögreglumenn frá Sirene skrifstofunni í Litháen og einnig yfirmaður alþjóðadeildarinnar í Lichtenstein sem áformar …
17
Sep 2008
Afbrotatölfræði fyrir ágústmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda brota þar sem fyrirmælum lögreglu er ekki hlýtt, brot …