04
Maí 2008

Banaslys á Suðurlandsvegi

Ökumaður bifreiðar sem ekið var austur Suðurlandsveg í Kömbum lést þegar bifreið hans fór út af veginum og niður fyrir Hamarinn ofan Hveragerðis.  Maðurinn sem …

11
Apr 2008

Banaslys á Suðurlandsvegi í Ölfusi

Ökumaður lítillrar sendibifreiðar lést í hörðum árekstri sem varð rétt fyrir klukkan átta í morgun á Suðurlandsvegi í Ölfusi á móts við Hvammsveg við Gljúfurárholt.  …

08
Apr 2008

Banaslys á Eyrarbakkavegi

Klukkan 11:22 í morgun barst tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Eyrarbakkavegi skammt neðan við Selfoss.  Lögreglu- sjúkra- og björgunarlið var sent á vettvang.  Áreksturinn varð …

13
Mar 2008

Umferðarslys í Kömbum

Lögreglu barst kl. 15:39 í dag tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi ofarlega í Kömbum.  Sjúkra- og lögreglulið fór þegar á vettvang auk tækjabíls frá …

12
Mar 2008

Vettvangsstjóranámskeið á Hellu

Nú um helgina lauk þriggja helga námskeið fyrir vettvangsstjóra, sem lögreglustjórinn á Hvolsvelli bauð upp á í samstarfi við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Slysavarnafélagið Landsbjörg og Brunamálaskólann. …

03
Mar 2008

Sáttamiðlun í sakamáli

Lögreglustjórinn á Selfossi, Ólafur Helgi Kjartansson, hefur sett af stað hjá embættinu sáttamiðlun í sakamálum sem er nýtt úrræði sem á að vera til hagsbóta …