Júl 2008
Aðalmeðferð frestað til 19. ágúst n.k.
Ákæra Lögreglustjórans í Árnessýslu á hendur sjö manns sem handteknir voru á vinnusvæðum á Skarðsmýrarfjalli í gær var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands eftir hádegið í …
Ákæra Lögreglustjórans í Árnessýslu á hendur sjö manns sem handteknir voru á vinnusvæðum á Skarðsmýrarfjalli í gær var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands eftir hádegið í …
Lögreglustjórinn í Árnessýslu hefur gefið út ákæru á hendur sjö manns sem handteknir voru á vinnusvæðum á Skarðsmýrarfjalli í gær. Þar höfðu sjömenningarnir, ásamt félögum …
Um kl. 11:20 í morgun fékk lögreglan á Selfossi tilkynningu um að mótmælendur hefðu komið sér fyrir á jarðbornum Tý á Skarðsmýrarfjalli. Fylgdi sögunni að …
Um komandi helgi fer í hönd ein stærsta umferðarhelgi ársins. Margt kemur til, veðurspá er góð, hátíðarhöld víða um land og skólafólk með sína fyrstu …
Við umferðareftirlit í gærkvöldi stöðvuðu lögreglumenn á Hvolsvelli ökumann fyrir of hraðan akstur. Afskiptin leiddu til þess að um 4 grömm af ætluðum kannabisefnum fundust og …
Lögreglumenn á Selfossi stöðvuðu um 200 ökumenn á Suðurlandsvegi við Biskupstungnabraut í morgun á milli kl. 07:30 og 11:00. Þetta var gert til að kanna …
Í gærkvöld hélt áhöfn TF-GNA, þyrlu Landhelgisgæslunnar, æfingu fyrir viðbragðsaðila í Rangárvallasýslu varðandi umgengni og móttöku á þyrlum. Námskeiðið var haldið í húsi björgunarsveitarinnar Dagrenningar …
Lögreglan á Selfossi stöðvaði á milli klukkan átta og níu í morgun um 70 ökumenn á Suðurlandsvegi við Biskupstungabraut. Þetta var almennt umferðareftirlit í þeim …
Enn ber á því að ökumenn aki um á negldum hjólbörðum. Frá 15. apríl síðastliðinn hefur verið óheimilt að nota neglda hjólbarða nema þess hafi …
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Kamba í gær hét Lárus Kristjánsson til heimilis að Dynskógum 2 í Hveragerði. Lárus var fæddur 9. …