Nóv 2008
Í innbrotaleiðangri í Hveragerði á tólf tonna trukki
Öryggisvörður hjá Securitas hafði samband við lögregluna á Selfossi laust fyrir klukkan fimm í morgun og greindi frá því að hann hefði séð mann koma …
Öryggisvörður hjá Securitas hafði samband við lögregluna á Selfossi laust fyrir klukkan fimm í morgun og greindi frá því að hann hefði séð mann koma …
Eins og kunnugt er voru tveir karlar og tvær konur úrskuðuð í gæsluvarðhald til 28. nóvember næstkomandi. Hinn látni var með áverka sem staðfest er …
Síðdegis í gær var karlmaður handtekinn í Reykjavík vegna rannsóknar á mannsláti í sumarbústað í Árnessýslu. Lögreglan á Selfossi er með fjóra aðila í haldi …
Klukkan 08:22 í morgun barst lögreglu tilkynning frá manni sem kvaðst hafa komið að félaga sínum látnum í sumarbústað sem þeir gistu í ásamt tveimur …
Um kl. 07 í morgun var tilkynnt um bruna í útihúsum í V-Fíflholti í V-Landeyjum. Allt tiltækt slökkvilið í Rangárvallasýslu var boðað á vettvang ásamt lögreglu. …
Lögreglan á Hvolsvelli varar við miklum vatnavöxtum í ám á hálendi innan umdæmisins. Skv. upplýsingum frá Vatnamælingum nú í morgun eru ár á Þórsmerkurleið ófærar. …
Lögreglan á Selfossi var, kl. 02:45 í nótt kölluð að fjölbýlishúsi í Þorlákshöfn vegna hávaða og brothljóðs sem heyrðist þaðan. Er komið var á vettvang var …
Lögreglan á Selfossi handtók í gær, mánudag, Litháa vegna gruns um þjófnað. Húsleit var gerð á dvalarstað mannsins og þar fannst þýfi þar á meðal …
Kl. 19:12 í gærkvöldi barst tilkynning um alvarlegt vinnuslys á vinnusvæði bak við stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar. Lögregla frá Selfossi og úr Reykjavík, Slökkvilið frá Hveragerði og …
Lögregla og sjúkralið frá Selfossi og Reykjavík voru kölluð að Hellisheiðarvirkjun upp úr kl. 19:00 í kvöld vegna alvarlegs vinnuslyss. Lögreglumenn eru ennþá við vinnu …