Jan 2009
Umfangsmikil rannsóknaraðgerð vegna innbrota í Árnessýslu
Lögreglan á Selfossi handtók Í gær 16 aðila í tengslum við rannsókn á innbrotum og þjófnuðum í gróðurhús og sumarbústaði í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. …
Lögreglan á Selfossi handtók Í gær 16 aðila í tengslum við rannsókn á innbrotum og þjófnuðum í gróðurhús og sumarbústaði í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. …
Í nótt var brotist inn í gróðurhús að Heiðmörk í Laugarási í Biskupstungum og þaðan stolið 21 gróðurhúsalampa. Vart var við gráa fólksbifreið á ferð …
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi skammt austan við Selfoss í gærmorgun hét Guðjón Ægir Sigurjónsson til heimilis að Hrísholti 4 á Selfossi. Guðjón var …
Karlmaður sem varð fyrir sendibifreið á Suðurlandsvegi austan við Selfoss var úrskurðaður látinn skömmu eftir slysið. Rannsóknardeild lögreglunnar á Selfossi hefur rannsókn slyssins með höndum en Rannsóknarnefnd …
Alvarlegt umferðarslys varð rétt austan við Selfoss í morgun. Þar varð gangandi vegfarandi fyrir stórri sendibifreið sem ekið var austur Suðurlandsveg. Hann er talinn mikið …
Um 200 björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar viðsvegar að á landinu hafa, án árangurs, leitað frá því í birtingu í morgun að Trausta Gunnarssyni sem týndist við …
Á annað hundrað björgunarsveitarmenn hafa boðað þátttöku sína í leit að manni á Skáldabúðarheiði á morgun föstudag en hann hefur verið týndur síðan s.l. laugardag, …
Lögreglunni á Selfossi barst í gær tilkynning frá Fangelsinu á Litla hrauni um að fíkniefnaleitarhundur fangelsisins hefði merkt á konu sem var að koma í …
Lögreglan á Selfossi, fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita í Árnessýslu og fulltrúar Landsbjargar funduðu í dag og fóru yfir gögn um leit að manni sem týndist á …
Lögreglan á Selfossi krafðist í dag framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir einum fjórmenningana sem handteknir voru eftir að tilkynnt var um að maður hefði látist í …