Feb 2008
Stolið greiðslukort notað til að svíkja út vörur á Selfossi
Lögreglan á Selfossi handtók par á Selfossi vegna gruns um þjófnað á greiðslukorti og að hafa notað það til að svíkja út vörur í verslunum …
Lögreglan á Selfossi handtók par á Selfossi vegna gruns um þjófnað á greiðslukorti og að hafa notað það til að svíkja út vörur í verslunum …
Í gærkvöldi, fimmtudag, barst lögreglu vísbending um aðila sem tengdust þjófnaði á tveimur fartölvum í Fjölbrautaskóla Suðurlands og í heimavist skólans sem átti sér stað …
Przemyslav Pawel Krymski, einn þeirra sem rauf farbann sem hann var úrskurðaður í af Héraðsdómi Suðurlands og staðfest var í Hæstarétti vegna gruns um aðild …
Í dag kl. 13:00 var tekin fyrir krafa lögreglustjórans á Selfossi um framlengingu farbanns yfir tveimur Pólverjum, sem grunaðir eru um hafa tekið þátt í …
29. nóvember s.l. var maður handtekinn á innbrotsvettvangi í Ísakoti, ofan Búrfellsvirkjunar í Árnessýslu. Í framhaldi af handtökunni vaknaði grunur um að hann tengdist fjölda …
Um þessar mundir eru 5 Pólverjar í farbanni að kröfu lögreglustjórans á Selfossi. Einn þeirra Przemyslav Pawel Krymski, sem kært hafði farbann til Hæstaréttar, sem …
Nú síðdegis úrskurðaði Héraðsdómur Suðurlands karlmann á þrítugsaldri í 3ja vikna gæsluvarðahald vegna gruns um aðild hans að fjölda innbrota í Árnes- og Rangárvallasýslum síðustu …
Ökumaður fólksbifreiðar lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi um 300 metra vestan við Litlu kaffistofuna. Það var laust fyrir klukkan tvö í dag að Neyðarlínu barst …
Maður dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að stela vodkapela í Vínbúð ÁTVR í Hveragerði. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning um hádegi í gær, mánudag, …