Mar 2009
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir febrúar 2009
Afbrotatölfræði fyrir febrúarmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að flest eignaspjöll yfir tímabilið frá janúar 2008 til mars 2009 …
Afbrotatölfræði fyrir febrúarmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að flest eignaspjöll yfir tímabilið frá janúar 2008 til mars 2009 …
Þjófnuðum og innbrotum hefur fjölgað verulega frá því seinni hluta árs 2008 og fram í byrjun árs 2009. Í samantekt ríkislögreglustjóra sem hér er birt …
Í dag var skrifað undir samninga um sérstakt umferðareftirlit og sjálfvirkt hraðaeftirlit milli samgönguráðuneytis, Vegagerðarinnar, Umferðarstofu og ríkislögreglustjóra. Samningurinn gildir í tvö ár og er …
Allt hefur verið með kyrrum kjörum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag. Alls hafa 18 Hells Angels meðlimir verið stöðvaðir undanfarna daga og eru þeir …
Tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins hefur farið fram á Keflavíkurflugvelli í gær og í dag samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðherra að tillögu ríkislögreglustjóra. Aðildarríki Schengen-samstarfsins grípa …
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur að tillögu ríkislögreglustjóra sett Berglindi Kristinsdóttur til þess að gegna embætti aðstoðaryfirlögregluþjóns í efnahagsbrotadeild tímabundið um hálfs árs skeið. Berglind er …
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag ásamt embættismönnum ráðuneytisins. Yfirstjórn ríkislögreglustjóraembættisins átti fund með ráðherra um löggæslumál. Að fundi loknum kynnti …
Bílamiðstöð ríkislögreglustjórans stefnir að því að viðhalda endurnýjun og uppbyggingu á ökutækjum lögreglunnar eins og verið hefur á undanförnum árum. Í janúar sl. hófst standsetning …
Afbrotatölfræði fyrir janúarmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að hegningarlagabrot voru fleiri í síðastliðnum janúarmánuði en 2007 og 2008 …
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur lokið við gerð ítarlegrar matsskýrslu fyrir árið 2009 þar sem mat er lagt á skipulagða glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum hér á …